Þórunnarstræti 134 - umsókn um breytingu á gluggum

Málsnúmer 2020030682

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 763. fundur - 02.04.2020

Erindi dagsett 27. mars 2020 þar sem Rögnvaldur Harðarson fyrir hönd Húsfélagsins Þórunnarstrætis 134, kt. 650585-0389, sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum á húsi nr. 134 við Þórunnarstræti. Fyrirhugað er að stækka opnanleg fög á gluggum. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Rögnvald Harðarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.