Plastnotkun

Málsnúmer 2020020469

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 74. fundur - 06.03.2020

Bæjarráð hefur á fundi sínum þann 20. febrúar sl. vísað 4. lið úr fundargerð viðtalstíma bæjarfulltrúa frá 13. febrúar til umhverfis- og mannvirkjaráðs.

Jónas Valdimarsson verkefnastjóri tækni- og hönnunarmála, Hrafn Svavarsson forstöðumaður umhverfismiðstöðvar, Jón Birgir Gunnlaugsson verkefnastjóri umhverfismála og Rut Jónsdóttir forstöðumaður umhverfis- og sorpmála sátu fundinn undir þessum lið.
Umhverfis- og mannvirkjaráð þakkar ábendinguna og felur umhverfis- og mannvirkjasviði að svara erindinu í samræmi við umræður á fundinum.