Agnar Forberg - umsókn um sumarstyrk ungra listamanna

Málsnúmer 2020020184

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 296. fundur - 26.03.2020

Erindi dagsett 8. febrúar 2020 frá Agnari Forberg sem sækir um Sumarstyrk ungra listamanna 2020 að upphæð kr. 600.000. Markmið stuðningsins er að gera styrkhafa kleift að takmarka vinnu sína með námi og leggja meiri áherslu á að iðka list sína og koma fram á sumarhátíðum bæjarins.

Finnur Dúa Sigurðsson bar upp vanhæfi sitt í málinu og var það samþykkt. Vék hann af fundi við umræður og afgreiðslu málsins.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.