Norðurorka hf. - starfsemi og framkvæmdaáætlun

Málsnúmer 2019110517

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 3464. fundur - 03.12.2019

Rætt um starfsemi og framkvæmdaáætlun Norðurorku hf.

Framsögu hafði Ingibjörg Ólöf Isaksen formaður stjórnar Norðurorku hf.

Í umræðum tóku til máls Gunnar Gíslason, Hilda Jana Gísladóttir, Sóley Björk Stefánsdóttir, Halla Björk Reynisdóttir, Ingibjörg Ólöf Isaksen og Andri Teitsson.