Stekkjargerði 5 - umsókn um lóðarvegg

Málsnúmer 2019070452

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 732. fundur - 18.07.2019

Erindi dagsett 12. júlí 2019 þar sem Kári Magnússon fyrir hönd Sigursteins Ingvarssonar sækir um leyfi til að setja upp lóðarvegg á baklóð við Stekkjargerði 5. Meðfylgjandi er teikning eftir Fanneyju Hauksdóttur.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið enda verði settar upp fallvarnir vegna hæðarmunar.