Stofnuð hafa verið samtök sem heita Þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis á Norðurlandi. Um er að ræða samstarfsverkefni Lögreglustjórans á Akureyri, Akureyrarbæjar, Aflsins, Háskólans á Akureyri, Sjúkrahússins á Akureyri, Heilbrigðisstofnunar Norðurlands, Samtaka um kvennaathvarf, Mannréttindaskrifstofu Íslands og Kvennaráðgjafarinnar.
Tilgangurinn er að stofna og reka þjónustmiðstöð fyrir fullorðið fólk sem hefur verið beitt ofbeldi.
Halldór Sigurður Guðmundsson framkvæmdastjóri ÖA kom inn á fundinn undir þessum lið.