Samstarf um greiðslu gistináttagjalds í neyðarathvörfum Reykjavíkurborgar fyrir heimilislausa

Málsnúmer 2019010172

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1294. fundur - 06.02.2019

Reykjavíkurborg óskar eftir samstarfi um greiðslu gistináttagjalds í neyðarathvörfum borgarinnar.
Velferðarráð samþykkir að settum sviðsstjóra fjölskyldusviðs, Karólínu Gunnarsdóttur, verði falið að gera drög að samningi við Reykjavíkurborg um greiðslu gistináttagjalds neyðarathvarfa og þau drög lögð fram á næsta fundi.

Velferðarráð - 1295. fundur - 20.02.2019

Halldóra Hauksdóttir lögfræðingur fjölskyldusviðs og Anna Marit Níelsdóttir forstöðumaður félagsþjónustu fjölskyldusviðs sátu fundinn undir þessum lið.

Málið var áður á dagskrá velferðarráðs 6. febrúar sl. og var þá samþykkt að fela sviðsstjóra að gera drög að samningi.
Drögin nú lögð fram til kynningar og Karólínu Gunnarsdóttur settum sviðsstjóra fjölskyldusviðs falið að ganga frá samningi við Reykjavíkurborg.