Viðburðir - götu- og torgsala 2019

Málsnúmer 2018110176

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 706. fundur - 17.01.2019

Erindi dagsett 5. október 2018 þar sem Raffaele Marino fyrir hönd Lasagna and more ehf., kt. 430518-0380, sækir um stöðuleyfi fyrir söluvagn í Hafnarstræti á sama stað og verið hefur.
Byggingarfulltrúi samþykkir stöðuleyfi til 31. desember 2019.

Umsækjandi skal hafa samband við umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrar-kaupstaðar vegna tenginga og kostnaðar við frárennsli, vatn og rafmagn fyrir söluvagninn.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 706. fundur - 17.01.2019

Erindi dagsett 20. desember 2018 þar sem Thomas Piotr ehf., kt. 581113-0720, sækir um stöðuleyfi fyrir söluvagn við Hafnarstræti á sama stað og verið hefur. Meðfylgjandi er staðfesting á starfsleyfi.
Byggingarfulltrúi samþykkir stöðuleyfi til 31. desember 2019.

Umsækjandi skal hafa samband við umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrar-kaupstaðar vegna tenginga og kostnaðar við frárennsli, vatn og rafmagn fyrir söluvagninn.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 710. fundur - 14.02.2019

Erindi dagsett 10. nóvember 2018 þar sem Arnar Þór Þorsteinsson fyrir hönd GA Samvirkni ehf., kt. 630608-0740, sækir um stöðuleyfi fyrir pylsusöluvagn við Sundlaug Akureyrar. Meðfylgjandi er samþykki umhverfis- og mannvirkjasviðs og afrit af starfsleyfi.
Byggingarfulltrúi samþykkir stöðuleyfi til 31. desember 2019.

Umsækjandi skal hafa samband við umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrar-kaupstaðar vegna tenginga og kostnaðar við frárennsli, vatn og rafmagn fyrir söluvagninn.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 713. fundur - 07.03.2019

Erindi dagsett 4. mars 2019 þar sem Barði Þór Jónsson fyrir hönd Bæjarins bestu sf., kt. 600794-2569, sækir um stöðuleyfi fyrir pylsuvagn við Ráðhústorg fyrir árið 2019. Meðfylgjandi er afstöðumynd og starfsleyfi frá Heilbrigðiseftirliti.
Byggingarfulltrúi samþykkir stöðuleyfi til 31. desember 2019 með fyrirvara um nánari staðsetningu vagnsins.

Umsækjandi skal hafa samband við umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrar-kaupstaðar vegna tenginga og kostnaðar við frárennsli, vatn og rafmagn fyrir söluvagninn.