World Urban Forum 9 - boð um þátttöku í umræðum á ráðstefnu

Málsnúmer 2018010184

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3583. fundur - 18.01.2018

Lagt fram erindi þar sem bæjarstjóra er boðið að taka þátt í ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um borgir framtíðarinnar í panelum "Arctic Resilient Cities Network" (ARCN) í Kuala Lumpur, Malasíu, 7.- 13. febrúar nk.

Hlutverk bæjarstjóra í ráðstefnuverkefninu yrði að ræða viðfangsefni og tækifæri sem eru á Norðurskautssvæðinu og mikilvægi þeirra á heimsvísu.
Bæjarráð þakkar fyrir boðið en getur því miður ekki þegið það.
Fylgiskjöl: