Sumarlokun leikskóla 2018-2020

Málsnúmer 2017100035

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 17. fundur - 09.10.2017

Fræðsluráð samþykkir að sumarlokun leikskóla verði með eftirfarandi hætti sumarið 2018.

Jafnframt mun lokunin færast til milli leikskóla og gilda einnig fyrir árin 2019 og 2020.



Leikskólarnir loka í 20 virka daga.





Naustatjörn 25 júní - 20. júlí



Hulduheimar 25 júní - 20. júlí



Iðavöllur 2. júlí -27. júlí



Pálmholt 2. júlí -27. júlí



Hólmasól 2. júlí -27. júlí



Tröllaborgir 2. júlí -27. júlí



Lundarsel 9. júlí - 3. ágúst



Krógaból 9. júlí - 3. ágúst



Kiðagil
9. júlí - 3. ágúst

Fræðsluráð - 22. fundur - 03.12.2018

Bókun fræðsluráðs frá 9. október 2017 um sumarlokun í leikskólum var lögð fram til kynningar.
Sviðsstjóra er falið að undirbúa viðhorfskönnun meðal foreldra og starfsfólks í leikskólum vegna fyrirkomulags á sumarlokunum.