Starfsáætlun skipulagssviðs 2018

Málsnúmer 2017060065

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 265. fundur - 14.06.2017

Lögð fram greinargerð sviðsstjóra skipulagssviðs "Starfsáætlun skipulagssviðs 2018".
Skipulagsráð gerir ekki athugasemdir við framlagða starfsáætlun skipulagssviðs fyrir árið 2018.