Fjárhagsáætlun 2017 - skipulagsdeild

Málsnúmer 2016090021

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 241. fundur - 14.09.2016

Skipulagsstjóri lagði fram tillögu að fjárhagsáætlun skipulagsdeildar fyrir árið 2017.
Skipulagsnefnd samþykkir fjárhagsáætlunina fyrir sitt leyti og vísar henni til afgreiðslu bæjarráðs.