Hafnarstræti 69 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2015020075

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 198. fundur - 25.02.2015

Erindi dagsett 11. febrúar 2014 þar sem Arnar Birgisson f.h. Fasteignasölunnar Rex ehf., kt. 460612-1280, sækir um lóðina nr. 69 við Hafnarstræti. Meðfylgjandi er staðfesting viðskiptabanka.
Skipulagsnefnd samþykkir erindið. Deiliskipulagsskilmálar ásamt almennum byggingarskilmálum gilda.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 562. fundur - 04.11.2015

Erindi móttekið 2. nóvember 2015 þar sem Haraldur Árnason f.h. R.A. Fasteignir ehf., kt. 460612-1280, sækir um framkvæmdafrest á lóðinni Hafnarstræti 69 til 1. apríl 2016.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 591. fundur - 27.06.2016

Erindi móttekið 24. júní 2015 þar sem Haraldur Árnason f.h. R.A. Fasteigna ehf., kt. 460612-1280, sækir um framkvæmdafrest á lóðinni Hafnarstræti 69 til 1. nóvember 2016.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 613. fundur - 15.12.2016

Erindi dagsett 11. febrúar 2014 þar sem Arnar Birgisson fyrir hönd Fasteignasölunnar Rex ehf., kt. 460612-1280, sótti um lóðina nr. 69 við Hafnarstræti. Þann 11. nóvember 2016 féll lóðin á framkvæmdafresti til bæjarins og hefur nú verið úthlutuð að nýju til þriðja aðila.
Gatnagerðargjald er endurgreitt í samræmi við 9. gr. gjaldskrár gatnagerðargjalda. Umsækjandi skal hafa samband við fjárreiðudeild Akureyrarkaupstaðar vegna endurgreiðslunnar.