2. liður í fundargerð skólanefndar dags. 19. maí 2014:
Fyrir fundinn var lagt minnisblað frá leikskólafulltrúa þar sem farið er yfir stöðuna í sérkennslu leikskólanna. Leikskólafulltrúi metur stöðuna þannig að það þurfi að bæta við kr. 7.600.000 í málaflokkinn svo hægt verði að sinna þeim börnum sem hafa nú metna sérkennsluþörf í leikskólunum.
Skólanefnd samþykkir fyrirliggjandi beiðni fyrir sitt leyti og óskar eftir samþykki bæjarráðs fyrir aukinni fjárveitingu sem nemur kr. 7.600.000 á þessu fjárhagsári.
Skólanefnd samþykkir fyrirliggjandi beiðni fyrir sitt leyti og óskar eftir samþykki bæjarráðs fyrir aukinni fjárveitingu sem nemur kr. 7.600.000 á þessu fjárhagsári.