Tölum saman - málþing um áfengis- og vímuvarnir

Málsnúmer 2013110118

Vakta málsnúmer

Samfélags- og mannréttindaráð - 136. fundur - 20.11.2013

Dagskrá málþingsins Tölum saman lögð fram til kynningar. Málþingið verður haldið 21. nóvember nk. og er ætlað öllum sem koma að uppeldi barna og unglinga. Haldin verða erindi tengd áfengis- og vímuefnaneyslu. Málþingið er haldið í samstarfi Akureyrarbæjar og Landsbankans.

Samfélags- og mannréttindaráð hvetur bæjarbúa til að mæta á málþingið.

Fylgiskjöl: