Glerárgata-Hjalteyrargata-framkvæmdaleyfi

Málsnúmer 2013080094

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 163. fundur - 28.08.2013

Erindi dagsett 15. ágúst 2013 þar sem Akureyrarkaupstaður, framkvæmdadeild, kt. 410169-6229, sækir um framkvæmdaleyfi fyrir malbikuðum stíg meðfram Glerá frá Hörgárbraut að Krossanesbraut. Meðfylgjandi er uppdráttur.

Skipulagsnefnd hefur yfirfarið meðfylgjandi hönnunargögn um legu stígsins og samþykkir útgáfu framkvæmdaleyfis á grundvelli 4. gr.- g  "Samþykktar um skipulagsnefnd".