Frumvarp til laga um málefni innflytjenda (heildarlög), 555. mál

Málsnúmer 2012030003

Vakta málsnúmer

Samfélags- og mannréttindaráð - 103. fundur - 14.03.2012

Erindi dags. 29. febrúar 2012 frá nefndasviði Alþingis þar sem óskað er umsagnar um frumvarp til laga um málefni innflytjenda (heildarlög), 555. mál. Þingskjalið er að finna á slóðinni: http://www.althingi.is/altext/140/s/0857.html
Fyrir fundinn voru einnig lagðar fram umsagnir fulltrúa í fjölmenningarráði Akureyrarbæjar.

Samfélags- og mannréttindaráð felur framkvæmdastjóra að senda inn athugasemdir í samræmi við tillögu fulltrúa fjölmenningarráðs Akureyrarbæjar.