Krókeyrarnöf 15 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2011120018

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 376. fundur - 07.12.2011

Erindi dagsett 2. desember 2011 þar sem Fanney Hauksdóttir f.h. Ívans Brynjarssonar og Dagnýjar Birnisdóttur sækir um byggingarleyfi fyrir nýbyggingu á lóð nr. 15 við Krókeyrarnöf. Meðfylgjandi eru teikningar og gátlisti eftir Fanneyju Hauksdóttur.

Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan í athugasemdir á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 379. fundur - 29.12.2011

Erindi dagsett 2. desember 2011 þar sem Fanney Hauksdóttir f.h. Ívans Brynjarssonar og Dagnýjar Birnisdóttur sækir um byggingarleyfi fyrir nýbyggingu á lóð nr. 15 við Krókeyrarnöf. Meðfylgjandi eru teikningar og gátlisti eftir Fanneyju Hauksdóttur. Innkomnar nýjar teikningar 15. desember 2011.

Staðgengill skipulagsstjóra samþykkir erindið.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 385. fundur - 15.02.2012

Erindi dagsett 13. febrúar 2012 þar sem Páll Alfreðsson sækir um að vera byggingarstjóri yfir jarðvegsskiptum fyrir nýbyggingu á lóð nr. 15 við Krókeyrarnöf.

Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 395. fundur - 02.05.2012

Erindi dagsett 24. apríl 2012 þar sem Byggingarfélagið Hyrna ehf., kt. 710594-2019, óskar eftir að vera byggingarstjóri yfir nýbyggingunni nr. 15 við Krókeyrarnöf. Umboð hefur Helgi Snorrason.

Skipulagsstjóri samþykkir erindið.