Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan

Óskarsleikur Amtsbókasafnsins - Kvikmyndagúrúar sameinist!

Í tilefni af Óskarsverðlaunanna ætlar Amtsbókasafnið að missa sig í Óskar. Við byrjum á leik á Fésbókarsíðu safnsins sem virkar svona: 1. Farðu á Facebook og Líkaðu við Amtsbókasafnið (ef þú hefur ekki þegar gert það). 2. Skrifaðu á vegg síðunnar 10 nöfn á kvikmyndum, 5 leikstjórum, 5 leikurum o…
Lesa fréttina Óskarsleikur Amtsbókasafnsins - Kvikmyndagúrúar sameinist!

Ný íslensk rafbókarsíða í loftið - Lestu.is formlega opnuð

Rafbækur virðast verða vinsælli með hverri vikunni. Ísland þykir raunar aftarlega á merinni hvað þær varðar. Lestrarvélar á borð við Kindle rokseljast ytra en þær eru aðeins að ryðja sér til rúms á Íslandi. Rafbækur má nálgast á ýmsum síðum á Netinu en margar þeirra eru án endurgjalds. Vinstra megin…
Lesa fréttina Ný íslensk rafbókarsíða í loftið - Lestu.is formlega opnuð

Ókeypis bókasafnskort hjá Amtsbókasafninu - Allir með lögheimili hjá Akureyrarkaupstað fá frítt kort

Rúmlega 11.000 manns voru með gilt lánþegaskírteini hjá Amtsbókasafninu um áramótin. Einhver fjöldi þeirra býr utan Akureyrarkaupstaðar (Akureyri, Hrísey og Grímsey) en ljóst er að ekki eru allir rúmlega 17.000 íbúar kaupstaðarins með bókasafnskort. Allir sem eru með lögheimili í Akureyrarkaupstað …
Lesa fréttina Ókeypis bókasafnskort hjá Amtsbókasafninu - Allir með lögheimili hjá Akureyrarkaupstað fá frítt kort

Niðurskurður á Amtsbókasafninu - Gjaldskrá breytist

Amtsbókasafnið þarf að skera niður um 8% af rekstri sínum á árinu 2011 og ljóst er að þjónusta safnsins við viðskiptavini sína mun skerðast vegna niðurskurðarins. Ekki verður ráðið í störf tveggja starfsmanna sem munu fara í fæðingarorlof á árinu og engin sumarafleysing verður á safninu en enginn st…
Lesa fréttina Niðurskurður á Amtsbókasafninu - Gjaldskrá breytist

Bókaspjall Amtsbókasafnsins - Ný þjónusta

Amtsbókasafnið tekur nú þátt í norrænu verkefni um notkun samfélagsmiðla á Internetinu. Verkefnið snýr að fræðslu eða kennslu almennings á samfélagsmiðlun (til dæmis Facebook, Twitter, YouTube osfv.) Amtsbókasafnið hefur opnað Bókaspjall - síðu á Facebook þar sem finna má myndbönd með umfjöllunu…
Lesa fréttina Bókaspjall Amtsbókasafnsins - Ný þjónusta

Opið á Amtsbókasafninu í dag - Sögustund á morgun í barnadeildinni klukkan 14.00

Opið er á Amtsbókasafninu í dag frá 10-19 þrátt fyrir aftakaveður á Akureyri. Starfsfólk hvetur fólk til að fara varlega, en líklega verður ágætt að hvíla sig vel um helgina og lesa góða bók. Á myndinni má sjá starfsmenn safnsins moka snjó í morgun. Doddi tók myndina áður en hann tók sjálfur í skóf…
Lesa fréttina Opið á Amtsbókasafninu í dag - Sögustund á morgun í barnadeildinni klukkan 14.00

Mikil aukning útlána á hljóðbókum - 30% aukning milli ára

Mikil aukning var á síðasta ári í notkun hljóðbóka á Amtsbókasafninu. Aukningin nemur 30 prósentum á milli áranna 2009 og 2010. Alls lánuðust 3333 hljóðbækur á síðasta ári (yfir 10 á dag). Þar af voru 2872 geisladiskar en 461 snældur. Þegar nánar er rýnt í tölurnar má reyndar sjá að aukningin er …
Lesa fréttina Mikil aukning útlána á hljóðbókum - 30% aukning milli ára

Lesið upp úr nýjum barnabókum í dag - Lestrarstundirnar hefjast aftur

Eftir stutt jólafrí byrjar upplesturinn í barnadeildinni á nýjan leik í dag, fimmtudaginn 6. janúar. Upplesturinn hefst klukkan 16.00 í barnadeildinni og eru allir meira en velkomnir með börn á hvaða aldri sem er. Í janúar verður lesið upp úr nýjum barnabókum og er það von bókasafnsins að sem flest…
Lesa fréttina Lesið upp úr nýjum barnabókum í dag - Lestrarstundirnar hefjast aftur

Gestum fækkaði árið 2010 en útlánum fjölgaði - Lánþegar yfir 11.000

Gestum á Amtsbókasafninu fækkaði á milli áranna 2009 og 2010. Samtals komu 127.575 gestir á safnið árið 2009 en árið 2010 voru þeir 122.069. Það gerir um 430 gesti á dag fyrir árið 2010 sem er fækkun um 20 manns að meðaltali. Lánþegum hefur þó fjölgað á árinu, þeir eru nú 11.007 en 1. janúar 2010 …
Lesa fréttina Gestum fækkaði árið 2010 en útlánum fjölgaði - Lánþegar yfir 11.000

Rafbókum fjölgar

Rafbækur njóta meiri vinsælda með hverju árinu sem líður. Tæki á borð við Kindle (á mynd) seljast vel og hjá Amazon seljast nú fleiri rafbækur en venjulegar bækur. Í tilefni af því uppfærðum við á Amtsbókasafninu listann okkar yfir fríar rafbækur. Hann má nálgast hér vinstra megin á síðunni. Þar m…
Lesa fréttina Rafbókum fjölgar

Afgreiðslutími um áramótin - Lokað til 3. janúar

Amtsbókasafnið er opið 30. desember frá 10-19 en opnar ekki aftur fyrr en á mánudaginn, 3. janúar. Þá er hefðbundinn opnunartími. Lokað er á gamlársdag og nýársdag sem og á sunnudögum. Amtsbókasafnið óskar Norðlendingum og landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs og þakkar kærlega fyrir gott samstarfsár…
Lesa fréttina Afgreiðslutími um áramótin - Lokað til 3. janúar