(svar komið) Föstudagsþraut 2024 nr. 42 - Graskersmandarínur og fimm breytingar!
(svar) Kæru safngestir! Nóvember er kominn og hrekkjavökufjörið tókst með eindæmum vel! Takk fyrir komuna í gær! Í tilefni af gærdeginum verður föstudagsþrautin tileinkuð listaverkum starfsmanna Amtsbókasafnsins sem gerð voru í gærmorgun.
01.11.2024 - 09:21
Lestrar 57