Frábærum Potterdeginum mikla lokið - takk fyrir komuna!
Kæru safngestir! Við viljum þakka öllum þeim sem náðu að gera Potterdaginn mikla 2024 svo eftirminnilegan. Um 800 gestir mættu og starfsmenn voru eilítið færri. Töfrarnir flæddu yfir safnið og gleðin var sönn og mikil!
31.07.2024 - 21:54
Lestrar 131