Afgreiðslutímar 16. september – 15. maí
Mánudagar, þriðjudagar, miðvikudagar, fimmtudagar og
    föstudagar: 08:15-19:00 (sjálfsafgreiðsla 8:15-10:00)
Laugardagar: 11:00-16:00  ---  Sunnudagar: Lokað!

Hægt er að skila efni í Pennanum utan afgr.tíma safnsins
                        GEFUM ÍSLENSKU SÉNS

Fréttir

Ný heimasíða á leiðinni

Ný heimasíða á leiðinni

Kæru safngestir! Síðustu vikur hafið þið kannski tekið eftir örlítið minni virkni á heimasíðunn okkar flottu, en útskýringin er einföld: Frá því í fyrra hefur verið unnið að nýju útliti og vefumsjónarkerfi fyrir Akureyrarbæ og Amtsbókasafnið er hluti af því.
Lesa fréttina Ný heimasíða á leiðinni
(svarmynd komin) Föstudagsþraut 2025 nr. 12 - Þemaborð og fimm breytingar

(svarmynd komin) Föstudagsþraut 2025 nr. 12 - Þemaborð og fimm breytingar

(svarmynd neðst) Kæru safngestir og síðuunnendur! Hér er hún loksins komin ... föstudagsþrautin og hún er eins og svo oft áður: finnið fimm breytingar á milli mynda!
Lesa fréttina (svarmynd komin) Föstudagsþraut 2025 nr. 12 - Þemaborð og fimm breytingar
Bókavörður með tölvuumsjón (laust starf hjá Amtsbókasafninu)

Bókavörður með tölvuumsjón (laust starf hjá Amtsbókasafninu)

Amtsbókasafnið á Akureyri óskar eftir að ráða bókavörð með tölvuumsjón. Vinnutími er daglega frá hádegi til klukkan 19:00 virka daga og fjórða hvern laugardag á veturna.
Lesa fréttina Bókavörður með tölvuumsjón (laust starf hjá Amtsbókasafninu)
(svar komið) Föstudagsþraut 2025 nr. 11 - Barnadeildin

(svar komið) Föstudagsþraut 2025 nr. 11 - Barnadeildin "nýja" og tíu breytingar!

(svar neðst) Kæru safngestir, lánþegar og heimasíðuunnendur! Það eru breytingar í gangi á vefsíðunni okkar og við þökkum sýnda þolinmæði. En glæsileg barnadeildin okkar varð enn glæsilegri með smá breytingum og því er föstudagsþrautin að þessu sinni tileinkuð henni!
Lesa fréttina (svar komið) Föstudagsþraut 2025 nr. 11 - Barnadeildin "nýja" og tíu breytingar!
Sögustund - Búningadagurinn mikli!!

Sögustund - Búningadagurinn mikli!!

Við lesum bókina Búningadagurinn mikli og svo föndrum við, litum og höfum gaman saman. Endilega kíkið í breytta og betrumbætta barnadeild!!
Lesa fréttina Sögustund - Búningadagurinn mikli!!
(svar komið) Föstudagsþraut 2025 nr. 10 - Teiknimyndasögur og fimm breytingar

(svar komið) Föstudagsþraut 2025 nr. 10 - Teiknimyndasögur og fimm breytingar

(svar neðst) Kæru safngestir! Hér er næsta þraut komin og hún er tileinkuð teiknimyndasöguhluta fantasíudeildarinnar okkar. Reynir sér um þá deild núna og þarna er nú margt gullið!
Lesa fréttina (svar komið) Föstudagsþraut 2025 nr. 10 - Teiknimyndasögur og fimm breytingar
(svar komið) Föstudagsþraut 2025 nr. 9 - Litla búðin okkar og sjö breytingar

(svar komið) Föstudagsþraut 2025 nr. 9 - Litla búðin okkar og sjö breytingar

(svarmynd neðst) Kæru safngestir! Síðasti dagur febrúar 2025 og níunda föstudagsþrautin mætt. Litla búðin okkar verður fyrir valinu að þessu sinni.
Lesa fréttina (svar komið) Föstudagsþraut 2025 nr. 9 - Litla búðin okkar og sjö breytingar
Skiptimarkaður - öskudagsbúningar

Skiptimarkaður - öskudagsbúningar

Kæru safngestir! Í gangi eru svokölluð búningaskipti á Amtsbókasafninu og verða til 4. mars nk.
Lesa fréttina Skiptimarkaður - öskudagsbúningar
(svar komið) Föstudagsþraut 2025 nr. 8 - Nammidagur B17 og fimm breytingar!

(svar komið) Föstudagsþraut 2025 nr. 8 - Nammidagur B17 og fimm breytingar!

(svar komið - neðst) Kæru safngestir! Við starfsfólkið á Brekkugötu 17 höfum gaman af því að bregða á leik og í þessari viku datt okkur í hug að koma öll með eitthvert nammi sem við höfðum ekki smakkað áður!
Lesa fréttina (svar komið) Föstudagsþraut 2025 nr. 8 - Nammidagur B17 og fimm breytingar!
Ferill safngagns

Ferill safngagns

Kæru safngestir. Það er alltaf líf á bókasafninu ykkar og við reynum okkar besta að bjóða upp á það sem þið viljið. En hvernig er ferill hins hefðbundna safngagns?
Lesa fréttina Ferill safngagns

Viðburðir

Nýjar bækur til útláns á safninu

Fjaka Crêperie

Auglýsing

Áhugavert

- Plokktangir og nuddtæki á Amtinu: Margir hafa byrjað sumarið á því að gera hreint í kringum sig og fengið hjá okkur plokktangir til þess ... ætliði að vera á safninu í smá tíma og axlirnar eitthvað að bögga ykkur? Endilega spyrjið starfsmenn.

- Skjárinn: Sjónvarpsskjár er staddur á mótum gömlu og nýju byggingarinnar við ljósritunarvélina. Þar er að finna margar skemmtilegar og mis-nauðsynlegar en bókasafnstengdar upplýsingar.

- Bók skilað of seint!!! Á bókasafni í Ástralíu árið 2011 var bók skilað ... 122 árum eftir að hafa verið tekin að láni.