Ný heimasíða á leiðinni
Kæru safngestir! Síðustu vikur hafið þið kannski tekið eftir örlítið minni virkni á heimasíðunn okkar flottu, en útskýringin er einföld: Frá því í fyrra hefur verið unnið að nýju útliti og vefumsjónarkerfi fyrir Akureyrarbæ og Amtsbókasafnið er hluti af því.
25.03.2025 Almennt