Stefna um bókagjafir
Við stefnumótun um bókagjafir þarf fyrst og fremst að taka mið af hlutverki Amtsbókasafnsins og þörfum og óskum lánþega safnsins.
- Upplýsir um eðli og umfang bókagjafa.
- Upplýsir um vinnslu á bókagjöfum.
- Er stuðningur og viðmið við móttöku á efni gefið til safnsins.
- Minnkar áhrif þess að safninu berist efni sem það hefur enga þörf fyrir.
- Stuðlar að vinna við bókagjafir sé lágmörkuð.
- Er stuðningur við mat á og grisjun safnkosts.
Bækur: (skáldsögur og fræðibækur)
Tekið er við hreinum og vel með förnum bókum og vellyktandi (ekki fúkka lykt). Ef bækurnar eru merktar með nafni, þá skal gefandi afmá nafnið, rífa blaðsíðu úr eða setja yfir nafnið.
Ekki er tekið við skáldsögum eftir eftirtalda höfunda:
- Bagley, Desmond
- Birgitta Halldórsdóttir
- Canning, Victor
- Cartland, Barbara
- Cavling, Ib Henrik
- Charles, Theresa
- Clark, Mary Higgins
- Clifford, Francis
- Follett, Ken
- Forbes, Colin
- Forsberg, Bodil
- Hassel, Sven
- Higgins, Jack
- Holt, Victoria
- Ingibjörg Sigurðardóttir
- Innes, Hammond
- Kyle, Duncan
- London, Jack
- MacLean, Alistair
- Poulsen, Erling
- Robins, Denise
- Sabatini, Rafael
- Steel, Danielle
Ekki er tekið við eftirtöldum ritröðum:
- Aldnir hafa orðið
- Anitra
- Betri helmingurinn
- Grænu skáldsögurnar
- Lífsgleði
- Lífsreynsla
- Rauðu ástarsögurnar (ýmsir höfundar, t.d. Nerløe, Nohr, Stark, Steen – (þetta á ekki við um rauðu seríuna frá Ásútgáfunni))
- Sígildar skemmtisögur
- Sögusafn heimilanna
- Þrautgóðir á raunastund
Barnabækur:
Þær skulu vera hreinar og vel með farnar. Ekki lausar síður eða rifinn kjölur
Ekki er tekið við barnabókum frá:
- Ármann Kr. Einarsson
- Blyton, Enid
- Eðvarð Ingólfsson
- Guðjón Sveinsson
- Indriði Úlfsson
- Ravn, Margit
Ekki tekið við eftirfarandi barnabókaseríum:
- Benni
- Beverly Gray
- Bob Moran
- Flipper
- Frank og Jói
- Gunna
- Gustur
- Hanna
- Haukur flugkappi
- Jonni
- Káta
- Kim
- Labba
- Lassý
- Lotta
- Matta Maja
- Nancy
- Pétur Most
- Tarzan
- Ævintýri Tom Swift
Mjög gamlar bækur:
- skoða skal þær í hverju tilfelli fyrir sig.
Tímarit:
Tímaritin þurfa að vera vel með farin og heil.
Ekki er tekið við eftirfarandi tímaritum :
- Andvari
- Árbók HÍ
- Árbók Landbúnaðarins
- Búnaðarritið
- Eimreiðin
- Freyr
- Frjáls verslun
- Gangleri
- Heima er best
- Heimilis tíminn
- Íþróttablaðið
- Læknablaðið
- Menntamál
- Samtíðin
- Séð og heyrt
- Sjómannabl. víkingur
- Skírnir
- Sveitarstjórnarmál
- Tímarit máls og menningar
- Úlfljótur
- Úrval
- Vikan
- Æskan
- Tímarit sem eru enn í útgáfu, ekki eldri en 5 ára (Gestgjafinn, Vikan, Lifandi vísindi, Hús og híbýli …)
Gömul tímarit:
- Gæta skal sérstaklega að því hvort kápur eru í innbundnum tímaritum.
- Tímaritin þurfa að vera vellyktandi (ekki fúkka lykt)
Skáldsögur á erlendum tungumálum:
Ekki er tekið við gömlum alfræðiritum.