(svarmynd komin) Föstudagsþraut 2024 nr. 16 - Alþjóðlegt eldhús og fimm breytingar!
(svarmynd komin) Kæru matarelskandi og þrautaleysandi safngestir og velunnarar! Velkomin í enn einn föstudaginn og hér kemur þraut númer 16 þetta árið! Í kjölfar þess að viðburðurinn „Alþjóðlegt eldhús 2024“ heppnaðist svo einstaklega vel í gær (um 750 gestir komu og smökkuðu mat frá 18 löndum), þá er þrautin tileinkuð honum!
Kæru safngestir og matarunnendur! Þrátt fyrir að bókasafnið verði sjálft lokað sumardaginn fyrsta, þá verður veisla haldin þennan dag (25. apríl nk. - sumardaginn fyrsta) í formi alþjóðlegs eldhúss með mat frá 18 löndum!!
(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 15 - Sex breytingar á starfsmönnum!
(svar) Kæru þrautaelskandi og aðrir safngestir! Við erum stolt af starfsfólkinu okkar og því er föstudagsþrautin sú fimmtánda á þessu ári með Aiju, Sigga og Þuru á mynd! Og það er bónus í dag! Þið eigið að finna sex breytingar!
Kæru íslenskuunnendur og aðrir safngestir! Við vildum endilega benda á þetta frábæra verkefni sem er í gangi og miðar að því að stuðla að auknum möguleikum fólks í notkun íslensku á sem víðtækastan og fjölbreyttastan hátt
(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 14 - Gamla heimasíðan og fimm breytingar!
(svar) Kæru þrauta- og helgarelskandi safngestir! Nú er kominn svokallaður fössari og það þýðir margt, en meðal annars þetta: föstudagsþrautin er mætt!!!
Kæru lego-elskandi og aðrir safngestir! Í tilefni af Barnamenningarhátíðinni á Akureyri var haldinn Lego dagur á Amtsbókasafninu þann 6. apríl síðastliðinn.
(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 13 - Almenningstölvur og breytingarnar fimm!
(svar) Kæru og yndislegu safngestir! Nú er kominn föstudagur og hann er ekki langur, bara 24 klst. En vegna nýlegrar tilfærslu hjá okkur á almenningstölvunum, þá ákváðum við að hafa föstudagsþrautina þeim til heiðurs!