Föstudagsþraut 2024 nr. 46 - Jólasögustund og sjö breytingar!
Jólalegu safngestir! Við erum pikkföst í jólagírnum og notuð föstudagsþrautina að þessu sinni til að auglýsa hina stórkostlegu jólasögustund hjá okkur! Hún verður 5. desember og því nógur tími til stefnu, en vitiði hvað?? Það eru sjö breytingar að þessu sinni!
29.11.2024 - 08:00
Lestrar 27