Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan

Allar íslenskar bækur á netið? - Vilji erlendra aðila til að fjármagna verkefnið

Er það framtíðin að allar íslenskar bækur verða fáanlegar í gegnum Internetið á rafrænu bókasafni? Líklega. Vísir að þessari þróun er í gegnum Landsbókasafnið en erlent fyrirtæki, Internet Archive, hefur sýnt verkefninu áhuga. Stofnandi þess, Brewster Kahle (á mynd), var hér á landi í vikunni. Fj…
Lesa fréttina Allar íslenskar bækur á netið? - Vilji erlendra aðila til að fjármagna verkefnið

Kennsluefni leikskólanna á Amtinu - Sýning frá 1. febrúar

Ný sýning opnar á Amtsbókasafninu næstkomandi þriðjudag, þann 1. febrúar. Til sýnis verður ýmis konar kennsluefni leikskólanna en allir leikskólar Akureyrar, ásamt leikskólunum Álfaborg á Svalbarðsstönd, Hrafnagilsskóli og leikskóladeild Eyjafjarðarsveitar standa að sýningunni. Sýningin verður í …
Lesa fréttina Kennsluefni leikskólanna á Amtinu - Sýning frá 1. febrúar

Seríur á tilboði - Jólin eru búin en tilboðin hrannast inn

Barnadeild Amtsins býður nú upp á glæsitilboð á DVD-seríum. Um er að ræða myndir úr eftirtöldum flokkum: Tinni Lukku Láki Ástríkur Alfreð Önd Bubbi Byggir Dóra Gulla og grænjaxlarnir Myndir úr þessum flokki kosta aðeins 100 krónur næsta mánuðinn. Við minnum einnig á að stöðugt bætast við nýjir…
Lesa fréttina Seríur á tilboði - Jólin eru búin en tilboðin hrannast inn

Amtsbókasafnið eignast myndavél - Canon 550d keypt

Amtsbókasafnið hefur eignast forláta myndavél, Canon 550d. Er þetta langþráð þar sem myndavélakostur safnsins hefur lengi verið bágborinn. Vélin er keypt hjá Pedromyndum á Akureyri en Nýherji flytur vélarnar inn. Myndavélin er framúrskarandi góð, hún tekur ekki bara frábærar myndir heldur einnig…
Lesa fréttina Amtsbókasafnið eignast myndavél - Canon 550d keypt

Nýtt óskarsþema á safninu - Tilnefningar til Óskarsverðlaunanna tilkynntar

Tilnefningar til Óskarsverðlaunanna árið 2011 voru kunngjörðar í dag. Tíu myndir voru tilnefndar sem besta myndin, þær má sjá hér fyrir neðan, en heildarlista yfir tilnefningar má sjá á Oscars.com. Í tilefni þessa byrjar nýtt tilboð á bókasafninu í dag. Allar myndir sem einstaklingar sem eru tiln…
Lesa fréttina Nýtt óskarsþema á safninu - Tilnefningar til Óskarsverðlaunanna tilkynntar

Upplýsingaþjónusta bókasafnsins færð til - Allt til staðar í aðalafgreiðslunni

Amtsbókasafnið býður upp á fyrsta flokks upplýsingaþjónustu á safninu. Hingað til hefur hún verið veitt framan við lestrarsalinn en um næstu mánaðarmót verður hún færð að aðalafgreiðslu safnsins. Er þetta gert til að auka þægindi og einfalda skipulag safnsins. Framundan eru breytingar á lestrarsa…
Lesa fréttina Upplýsingaþjónusta bókasafnsins færð til - Allt til staðar í aðalafgreiðslunni

Þorratilboð á Amtinu - 3 fyrir 2 á Þorranum

Í tilefni Þorrans efnir Amtsbókasafnið til tilboðsdaga. Á þorranum verður hægt að fá DVD-myndir og geisladiska á 3 fyrir 2 tilboði. Það virkar þannig að þú leigir þrjár myndir eða þrjá geisladiska en borgar bara fyrir tvo. Tilboðið gildir líka fyrir 100 krónu tilboðið sem er enn í gangi. 3 fyrir 2 g…
Lesa fréttina Þorratilboð á Amtinu - 3 fyrir 2 á Þorranum

Davíð Stefánsson heiðraður - 1895-1964

Davíð Stefánsson frá Fagraskógi 1895?1964 (amtsbókavörður 1925?1952)  Í tilefni af afmælisdegi Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi, 21. janúar, höfum við ákveðið að stilla upp öllum útlánaeintökum okkar sem tengjast Davíð á einhvern hátt í anddyri Amtsbókasafnsins á Akureyri þennan dag. Þarna má fin…
Lesa fréttina Davíð Stefánsson heiðraður - 1895-1964

Nýjar DVD-myndir á Amtsbókasafninu - Yfir 3000 titlar í boði

Enn bætist í DVD-kost Amtsbókasafnsins. Í dag bætast við nokkrar stórmyndir, meðal annars stórvirkið Expendables sem skartar einu magnaðasta leikaravali sem sést hefur á þessari öld. Þá er hin stórskemmtilega Despicable me komin auk nokkurra skemmtilegra íslenskra titla. Nýjir mynddiskar: Auddi …
Lesa fréttina Nýjar DVD-myndir á Amtsbókasafninu - Yfir 3000 titlar í boði

Lífið á Amtsbókasafninu - Doddi daglegur gestur á Rúv

Þorsteinn Gunnar Jónsson, bókasafnsfræðingur á Amtsbókasafninu, var gestur Péturs Halldórssonar í þættinum Okkar á milli á Rás 1 í morgun. Þar talaði Þorsteinn um daglegt líf á Amtsbókasafninu og sagði frá ýmsu varðandi starf safnsins. Smelltu hér til að hlusta á viðtalið. Þorsteinn var einnig á R…
Lesa fréttina Lífið á Amtsbókasafninu - Doddi daglegur gestur á Rúv

Eru rafbækur framtíðin? - Viðtal við Dodda í hádegisútvarpinu

Eru rafbækur framtíðin? Þetta er spurning sem Þorsteinn Gunnar Jónsson, Doddi, leitaðist við að svara í Hádegisútvarpinu á Rás 1 og á Rás 2 í gær. Viðtalið er athyglisvert en það má hlusta á með því að smella hér. Hádegisútvarpið mánudaginn 17. janúar 2011.
Lesa fréttina Eru rafbækur framtíðin? - Viðtal við Dodda í hádegisútvarpinu