Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 37 - Haustföndur og fimm breytingar!

(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 37 - Haustföndur og fimm breytingar!

(svar) Kæru safngestir! Í dag er föstudagur og á morgun er laugardagur. Þá er opið á Amtsbókasafninu og þetta skemmtilega haustföndur fyrir alla fjölskylduna verður í gangi kl. 13:00-15:00. Þrautin núna er helguð þessum viðburði og þið finnið þessar hefðbundnu fimm breytingar!
Lesa fréttina (svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 37 - Haustföndur og fimm breytingar!
Að horfa á kvikmynd er góð skemmtun ...

Að horfa á kvikmynd er góð skemmtun ...

... nema myndin sé hrútleiðinleg! Kæru safngestir og kvikmyndaelskendur. Mynddiskadeildin tórir enn og við fáum nokkrum sinnum yfir árið nýja mynddiska í safnkostinn okkar.
Lesa fréttina Að horfa á kvikmynd er góð skemmtun ...
Sögustund - Lillaló leiðist þér?

Sögustund - Lillaló leiðist þér?

Við minnum á reglulegar sögustundir í barnadeildinni - alltaf á fimmtudögum klukkan 16:30 og framundan er mikill bangsamánuður! Í þetta sinn er það Lillaló ...
Lesa fréttina Sögustund - Lillaló leiðist þér?
(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 36 - Bókamarkaðurinn frábæri og fimm breytingar

(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 36 - Bókamarkaðurinn frábæri og fimm breytingar

(svar) Kæru safngestir! Nú er föstudagur og bókamarkaðurinn skemmtilegi er í fullu fjöri. Þvílíku demantarnir sem þið getið gripið með ykkur heim fyrir lítinn sem engan pening. Þess vegna er föstudagsþrautin helguð bókamarkaðnum og þið eigið að finna fimm breytingar!
Lesa fréttina (svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 36 - Bókamarkaðurinn frábæri og fimm breytingar
Skiptimarkaður: frístundabúnaður barna

Skiptimarkaður: frístundabúnaður barna

Við á Amtsbókasafninu ætlum að halda áfram með mánaðarlega skiptimarkaði í vetur. Við fengum ábendingu síðasta vetur um að hafa þá í heila viku í senn og verðum að sjálfsögðu við því. Septembermarkaðurinn verður því alla næstu viku frá 16. - 22. september 2024.
Lesa fréttina Skiptimarkaður: frístundabúnaður barna
(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 35 - Amtið í haustsólinni og sex breytingar!

(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 35 - Amtið í haustsólinni og sex breytingar!

(svar) Kæru safngestir! Föstudagur til "besta veðrið er alltaf á Akureyri" er mættur og föstudagsþrautin nýtir þessa blíðu í þrautina góðu. Og þar sem sólin vekur allt með kossi, þá eru breytingarnar sex í þetta skiptið!
Lesa fréttina (svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 35 - Amtið í haustsólinni og sex breytingar!
Praktískur stuðningur!

Praktískur stuðningur!

Kæru safngestir! Í dag byrja hjá okkur vikulegir tímir (verða á þriðjudögum 17:30-18:30), þar sem boðið verður upp á alls konar "praktíska" hjálp.
Lesa fréttina Praktískur stuðningur!
(svör) Föstudagsþraut 2024 nr. 34 - Tíu spurningar!

(svör) Föstudagsþraut 2024 nr. 34 - Tíu spurningar!

(svör) Kæru safngestir! Í kjölfar vel heppnaðs Glæpakviss í gær, þá höfum við formið á föstudagsþrautinni eilítið öðruvísi núna. Þetta er einfalt: tíu spurningar sem tengjast Amtinu að einhverju leyti (eða safnkosti þess).
Lesa fréttina (svör) Föstudagsþraut 2024 nr. 34 - Tíu spurningar!
Glæpakvissið er í dag!!

Glæpakvissið er í dag!!

Kæru glæpasagnaaðdáendur og safngestir ... við minnum á hið risastóra glæpakviss sem verður haldið á mörgum almenningsbókasöfnum á landinu á sama tíma í dag, kl. 16:30!
Lesa fréttina Glæpakvissið er í dag!!
Ritfangar byrja aftur í næstu viku!

Ritfangar byrja aftur í næstu viku!

Það er gaman að segja frá því að Ritfangar halda áfram hér á Amtinu undir styrkri stjórn Sesselíu Ólafsdóttur. Þeir byrja 11. september nk. MUNIÐ EFTIR GLÆPAKVISSINU Á MORGUN!!!
Lesa fréttina Ritfangar byrja aftur í næstu viku!
Glæpafár á Íslandi!

Glæpafár á Íslandi!

Síðustu 25 ár eða svo hefur sannkallað glæpafár geisað í íslenskum bókmenntum – og því ber að fagna!
Lesa fréttina Glæpafár á Íslandi!