(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 37 - Haustföndur og fimm breytingar!
(svar) Kæru safngestir! Í dag er föstudagur og á morgun er laugardagur. Þá er opið á Amtsbókasafninu og þetta skemmtilega haustföndur fyrir alla fjölskylduna verður í gangi kl. 13:00-15:00. Þrautin núna er helguð þessum viðburði og þið finnið þessar hefðbundnu fimm breytingar!
27.09.2024 - 09:52
Lestrar 92