Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 33 - Amtsbókavörðurinn og fimm breytingar!

(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 33 - Amtsbókavörðurinn og fimm breytingar!

(svar) Kæru safngestir! Vegna óviðráðanlegra aðstæðna þurfum við að fresta Mennska bókasafninu og biðjumst velvirðingar á stuttum fresti! En amtsbókavörðurinn okkar brást skjótt við og pósaði fyrir okkur mitt í öllum verkunum sem hann er að sinna (sjáið bara skrifborðið!!)
Lesa fréttina (svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 33 - Amtsbókavörðurinn og fimm breytingar!
Glæpakviss á Amtsbókasafninu!

Glæpakviss á Amtsbókasafninu!

Í tilefni af 25 ára afmæli Hins íslenska glæpafélags býður það öllum lesendum glæpasagna að taka þátt í svokölluðu glæpakvissi 5. september nk., æsispennandi spurningakeppni sem samin er af hinum alræmda Ævari Erni Jósepssyni, formanni félagsins.
Lesa fréttina Glæpakviss á Amtsbókasafninu!
(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 32 - Hinsegin dagar og fimm breytingar

(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 32 - Hinsegin dagar og fimm breytingar

(svar) Kæru föstudags- og þrautaelskandi safngestir! Hinsegin dagar standa nú yfir og því er föstudagsþrautin tileinkuð þeim!
Lesa fréttina (svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 32 - Hinsegin dagar og fimm breytingar
Október 2016

Október 2016

Kæru safngestir. Þó svo að þrautardagurinn sé á morgun, þá er gaman að sjá eldri myndir af safninu og sjá hvað hefur breyst. Þessi er ekki nema tæplega 8 ára - tekin í október 2016.
Lesa fréttina Október 2016
Bókasafnskortið í símann þinn!

Bókasafnskortið í símann þinn!

Ertu ekki örugglega með bókasafnskortið í símanum þínum?
Lesa fréttina Bókasafnskortið í símann þinn!
(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 31 - Bókamerki og fimm breytingar

(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 31 - Bókamerki og fimm breytingar

(svar) Kæru safngestir! Nú er föstudagur og hann er þekktur sem þrautadagurinn, ekki satt? Þraut númer 31 á árinu og hún tengist bókamerkjunum fallegu sem Vinnurós gaf á dögunum - og þið megið grípa eintök af þeim með ykkur heim!
Lesa fréttina (svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 31 - Bókamerki og fimm breytingar
Bókamerki frá Vinnurós

Bókamerki frá Vinnurós

Í dag kom hópur ungmenna frá Vinnuskóla Akureyrar - Vinnurós - færandi hendi með bókamerki handa safngestum!
Lesa fréttina Bókamerki frá Vinnurós
(svar!) Föstudagsþraut 2024 nr. 30 - Treyjusafn og fimm breytingar!

(svar!) Föstudagsþraut 2024 nr. 30 - Treyjusafn og fimm breytingar!

(svar!) Kæru safngestir, fótboltaunnendur og þrautaleysendur! - Gleðilegan föstudag og hvað gerum við þá?? Við leysum þraut! Og í þetta sinn er þrautin tengd nýjustu sýningunni okkar, "Treyjusafn Kristjáns Sturlusonar: Wycombe Wanderers."
Lesa fréttina (svar!) Föstudagsþraut 2024 nr. 30 - Treyjusafn og fimm breytingar!
Mennska bókasafnið 31. ágúst!

Mennska bókasafnið 31. ágúst!

Það er ómetanlegt að geta miðlað mismunandi reynsluheimum í formi samtals. Þann 31. ágúst nk. ætlum við að halda viðburð á Amtsbókasafninu þar sem lánaðar verða út mennskar bækur.
Lesa fréttina Mennska bókasafnið 31. ágúst!
Föstudagsþraut 2024 nr. 29 - Nýjar kvikmyndir og fimm breytingar!

Föstudagsþraut 2024 nr. 29 - Nýjar kvikmyndir og fimm breytingar!

Kæru safngestir! Útgáfa kvikmynda á mynddiskum er ekki alveg jafn mikil og hún var hér áður fyrr, þannig að nýjar myndir hjá okkur eru nýjar örlítið lengur. En þessi mynd er nýlega tekin af mynddiskahillunni sem geymir nýjar kvikmyndir hjá okkur og hér þurfið þið bara að finna fimm breytingar á milli mynda!
Lesa fréttina Föstudagsþraut 2024 nr. 29 - Nýjar kvikmyndir og fimm breytingar!