(svar) Kæru þrautaelskandi og þolinmóðu safngestir! Kerfið okkar er komið í lag og við gleðjumst öll! Í tilefni af deginum - föstudeginum 19. júlí - þá kemur hér föstudagsþraut og sem fyrr á að finna fimm breytingar á milli mynda. Mynd þessi er tekin með kerfið lá niðri ... en samt brosum við allan hringinn!
Þetta er einfalt, þið kunnið þetta og hafið vonandi eitthvert gaman af þessu! Vú hú og helgin að koma. Rétt svar eftir helgi!
Eigið hana góða!
Rétt svar: