Uppskera úr samfélagsgarðinum okkar!

Fimmtudaginn 25. júlí milli 10:00-12:00 verður bókavörður með extra græna fingur til aðstoðar við uppskeru í samfélagsgarðinum okkar. Kíkið við og sækið ykkur salat og fleira girnilegt ykkur að kostnaðarlausu.

Við mælum með því að þið komið með eigin ílát eða poka undir matjurtirnar.

Sjáumst!

- - - - - - - - - - - - - - - - -

On Thursday 25th of July between 10:00-12:00, a librarian with an extra green fingers will be helping with the harvest in our community garden. Stop by and pick up a salad and other delicious things for free.

We recommend that you bring your own containers or bags for the vegetables.

See you!

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan