Elsku safngestir og HP-unnendur! Harry James Potter á afmæli 31. júlí og þá verður sko gaman á Amtsbókasafninu! Dagskrá allan daginn og um að gera að koma og skemmta sér!
Bíósýningar í kjallara (fyrstu þrjár Harry Potter myndirnar sýndar með íslensku tali, frá 9-17:15)
Ratleikur um 1. hæð safnsins
Sokkagetraun
Myndakassi
Litamyndir og þrautir
Sprotaverkstæði Ollivanders
EXPECTO PATRONUM!