Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Afgreiðslutími um jól og áramót 2024/5

Afgreiðslutími um jól og áramót 2024/5

Elsku bestu safngestir! Hér sjáið þið afgreiðslutímann hjá okkur um jól og áramót. Vonandi hafið þið það sem allra best yfir hátíðirnar! Kær kveðja, starfsfólk Amtsbókasafnsins.
Lesa fréttina Afgreiðslutími um jól og áramót 2024/5
Föstudagsþraut 2024 nr. 49 - Jólapeysudagur og sjö breytingar!

Föstudagsþraut 2024 nr. 49 - Jólapeysudagur og sjö breytingar!

Kæru safngestir. Þegar þetta er skrifað eru fjórir dagar til jóla og vonandi munuð þið öll eiga þau gleðileg. Í tilefni þess að jólapeysudagur starfsfólksins á Brekkugötu 17 var haldinn í gær, þá tileinkum við þraut vikunnar þann dag.
Lesa fréttina Föstudagsþraut 2024 nr. 49 - Jólapeysudagur og sjö breytingar!
Rafbókasafnið - nýr bæklingur!

Rafbókasafnið - nýr bæklingur!

Kæru safngestir! Við höfum útbúið nýjan bækling (reyndar bæklinga, þar sem annar er á íslensku og hinn á ensku).
Lesa fréttina Rafbókasafnið - nýr bæklingur!
Jólaperl 19. desember, kl. 16-18

Jólaperl 19. desember, kl. 16-18

Öll velkomin að koma og perla fimmtudaginn 19. desember frá klukkan 16-18. Perlum eitthvað jólalegt saman.
Lesa fréttina Jólaperl 19. desember, kl. 16-18
(svar komið) Föstudagsþraut 2024 nr. 48 - Fjaka afgreiðslutímar og fimm breytingar!

(svar komið) Föstudagsþraut 2024 nr. 48 - Fjaka afgreiðslutímar og fimm breytingar!

(svar fyrir neðan) Hó hó hó! Kæru safngestir! Þar sem spurt hefur verið svolítið um afgreiðslutímann hjá Fjaka kaffihúsinu frábæra, þá látum við föstudagsþrautina að þessu sinni vera þær upplýsingar!
Lesa fréttina (svar komið) Föstudagsþraut 2024 nr. 48 - Fjaka afgreiðslutímar og fimm breytingar!
Höfundakvöld á Amtsbókasafninu!

Höfundakvöld á Amtsbókasafninu!

Bókasafnsgestir hafa verið duglegir að biðja okkur um að halda höfundakvöld fyrir jólin. Við ákváðum að slá til og bjóða höfundum af svæðinu að koma og kynna bækur sínar á síðustu kvöldopnun ársins, fimmtudaginn 12. desember kl 20:00.
Lesa fréttina Höfundakvöld á Amtsbókasafninu!
(svar komið) Föstudagsþraut 2024 nr. 47 - Jólakvikmyndir og fimm breytingar!

(svar komið) Föstudagsþraut 2024 nr. 47 - Jólakvikmyndir og fimm breytingar!

(svar fyrir neðan) Hó hó hó kæru safngestir og þrautaglaða fólk! Við höldum áfram að hafa föstudagsþrautirnar tengdar jólunum og í þetta sinn tókum við mynd af jólamyndahillunni á 1. hæð! Það er svo gaman að horfa á svona skemmtilegar myndir!
Lesa fréttina (svar komið) Föstudagsþraut 2024 nr. 47 - Jólakvikmyndir og fimm breytingar!
Hrund Hlöðversdóttir í boði Ritfanga

Hrund Hlöðversdóttir í boði Ritfanga

Hrund Hlöðversdóttir rithöfundur segir frá ritstörfum sínum síðustu árin, miðvikudaginn 4. desember kl. 17:00. Um þessar mundir fylgir hún eftir bók sinni ÓLGU, kynjaslöngu, sem kom út í vor og er það Bókaútgáfan Hólar sem sá um útgáfuna.
Lesa fréttina Hrund Hlöðversdóttir í boði Ritfanga
Föstudagsþraut 2024 nr. 46 - Jólasögustund og sjö breytingar (og sjö svör komin!)

Föstudagsþraut 2024 nr. 46 - Jólasögustund og sjö breytingar (og sjö svör komin!)

(svör fyrir neðan!) Jólalegu safngestir! Við erum pikkföst í jólagírnum og notuð föstudagsþrautina að þessu sinni til að auglýsa hina stórkostlegu jólasögustund hjá okkur! Hún verður 5. desember og því nógur tími til stefnu, en vitiði hvað?? Það eru sjö breytingar að þessu sinni!
Lesa fréttina Föstudagsþraut 2024 nr. 46 - Jólasögustund og sjö breytingar (og sjö svör komin!)
Föstudagsþraut 2024 nr. 46 - Jólasögustund og sjö breytingar!

Föstudagsþraut 2024 nr. 46 - Jólasögustund og sjö breytingar!

Jólalegu safngestir! Við erum pikkföst í jólagírnum og notuð föstudagsþrautina að þessu sinni til að auglýsa hina stórkostlegu jólasögustund hjá okkur! Hún verður 5. desember og því nógur tími til stefnu, en vitiði hvað?? Það eru sjö breytingar að þessu sinni!
Lesa fréttina Föstudagsþraut 2024 nr. 46 - Jólasögustund og sjö breytingar!
Frátektir eru fríar!

Frátektir eru fríar!

Kæru safngestir! Hér er sniðug hugmynd fyrir ykkur! Ef bækurnar sem þið viljið lesa eru ekki inni ... þá er gott að taka þær frá!
Lesa fréttina Frátektir eru fríar!