(svar) Kæru þrautaelskandi Akureyringar og velunnarar Amtsbókasafnsins. Eitthvað virðist þrautagerðarmaðurinn hafa klikkað á tímanum og því kemur föstudagsþrautin seinna en venjulega. Betra seint en aldrei - en halló! Þessi er erfið! Finnið fimm breytingar og þær geta verið agnarlitlar. Stækkunargler væri gott ...
En allt til gamans gert og þið eigið vonandi frábæra helgi. Takk aftur fyrir sýnda þolinmæði vegna framkvæmdanna!
Rétt svar kemur eftir helgi, en við tökum fagnandi á móti ykkur kl. 8:15-19:00 alla virka daga þetta sumar. Sjáumst hress og kát!
Rétt svar: