Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan

Akureyrarvaka á Amtsbókasafninu

  Komdu við á Amtsbókasafninu á Akureyrarvöku. Safnið verður opið á milli klukkan 14:00 og 16:00 laugardaginn 27. ágúst.  Það verður heitt á könnunni fyrir gesti og gangandi.   Boðið verður upp á sögustund fyrir börnin klukkan 15:00 - 15:45 sem endar  á uppskeruhátíð  lestrarátaksins ?Skoppaðu á …
Lesa fréttina Akureyrarvaka á Amtsbókasafninu

Markaðsdagar - Bækur og geisladiskar á hlægilegu verði

Þessa dagana stendur yfir markaður á bókum og geisladiskum í anddyri safnsins. Um er að ræða bækur sem safninu hafa borist að gjöf og geisladiska sem hafa ekki lánast út. Erlendar bækur kosta 50 kr./stkog rauðar ástarsögur kosta 20 krónur stykkið Geisladiskar kosta 100 krónur og íslenskar bækur 100 …
Lesa fréttina Markaðsdagar - Bækur og geisladiskar á hlægilegu verði

Gegnir lokaður 15.-18. ágúst. - vegna uppfærslu á hugbúnaði

Bókasafnskerfið okkar sem heldur utan um útlán og skil á safngögnum verður lokaður frá og með næstkomandi sunnudagskvöldi og verður vonandi kominn í gang aftur á fimmtudagsmorguninn 18. ágúst.  Ástæða lokunarinnar er sú að komið er að uppfærslu á kerfinu í útgáfu 20. Við munum áfram lána út safngögn…
Lesa fréttina Gegnir lokaður 15.-18. ágúst. - vegna uppfærslu á hugbúnaði

Vinsælustu skáldsögurnar

Flestar eru þær spennusögur
Lesa fréttina Vinsælustu skáldsögurnar

Bókasafns- og upplýsingafræðingur á Amtsbókasafninu á Akureyri - Amtsbókasafnið á Akureyri óskar að ráða bókasafns- og upplýsingafræðing í 100% starf frá og með 15. september 2011.

Helstu verkefni eru: ·        Upplýsingaþjónusta og heimildaleitir ·        Almenn þjónusta við lánþega safnsins ·        Umsjón með millisafnalánum og tengsl við önnur söfn. ·        Vinna við vefi safnsins og framleiðsla stafrænna gagna ·        Vinna við skylduskil og skráning gagna ·     …
Lesa fréttina Bókasafns- og upplýsingafræðingur á Amtsbókasafninu á Akureyri - Amtsbókasafnið á Akureyri óskar að ráða bókasafns- og upplýsingafræðing í 100% starf frá og með 15. september 2011.

Barnabókavörður á Amtsbókasafninu á Akureyri

Amtsbókasafnið á Akureyri óskar að ráða barnabókavörð í 75% starf frá og með 15. september 2011.   Helstu verkefni eru: Þjónusta við börn og ungt fólk, s..s með sögustundum, sumarlestri og öðrum viðburðum. Samstarf við leik- og grunnskóla á Akureyri og aðra þá sem starfa með börnum og ungmennum…
Lesa fréttina Barnabókavörður á Amtsbókasafninu á Akureyri

Nýir geisladiskar - fínt fyrir verslunarmannahelgina

Nýtt efni kemur inn á hverjum degi hjá okkur. Í dag komu til dæmis eftirtaldir níu geisladiskar, sem eru ansi heitir á Íslandi þetta misserið: Sjómenn íslenskir erum við: 60 vinsæl sjómannalög Pétur Ben & Eberg: Numbers game Emmsjé Gauti: Bara ég Kristjana Arngrímsdóttir: Tangó fyrir lífið Veistu…
Lesa fréttina Nýir geisladiskar - fínt fyrir verslunarmannahelgina

Bókasafns- og upplýsingafræðingur á Amtsbókasafninu á Akureyri

Amtsbókasafnið á Akureyri óskar að ráða bókasafns- og upplýsingafræðing í 100% starf frá og með 15. september 2011.   Helstu verkefni eru: ·         Upplýsingaþjónusta og heimildaleitir ·         Almenn þjónusta við lánþega safnsins ·         Umsjón með millisafnalánum og tengsl við önnur söfn.…
Lesa fréttina Bókasafns- og upplýsingafræðingur á Amtsbókasafninu á Akureyri

Auknar vinsældir Amtsbókasafnsins - það koma fleiri, fá sér meira ... hefur veðrið þessi áhrif?

Það er gaman að segja frá því að útlánum hjá Amtsbókasafninu á Akureyri hefur fjölgað mikið á þessu ári. Apríl, maí og júní í ár hafa til dæmis aldrei verið jafn "sterkir" síðan mælingar hófust. Júní mánuður árið 2010 varð stærsti júnímánuður okkar með 16509 útlán, en hvað gerist ári síðar? Jú, jún…
Lesa fréttina Auknar vinsældir Amtsbókasafnsins - það koma fleiri, fá sér meira ... hefur veðrið þessi áhrif?

Almenningsbókasöfn eru heilsubætandi! - læknar mæla með heimsókn á bókasafnið!

Fyrir þó nokkru síðan skrifuðu Hrafn Harðarson og Margrét Sigurgeirsdóttir frá Bókasafni Kópavogs flotta grein um að fólk lifði lengur með því að fara reglulega á almenningsbókasafnið. Greinin var þýdd og birtist í Scandinavian Public Library Quarterly (2011:1). Til að ítreka það hversu heilsusamle…
Lesa fréttina Almenningsbókasöfn eru heilsubætandi! - læknar mæla með heimsókn á bókasafnið!

Notar þú tölvupóst reglulega?

Eins og flestir safngestir hafa vonandi tekið eftir síðustu ár, þá höfum við á Amtsbókasafninu boðið upp á þá þjónustu að senda tilkynningar á tölvupóstsformi. Þetta geta verið rukkanir, tilkynningar um að pantanir séu komnar í hús og nú síðast áminning um það að skiladagur sé að nálgast. Við vilju…
Lesa fréttina Notar þú tölvupóst reglulega?