Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan

Smá svona grín inn í helgina

Við á Amtsbókasafninu óskum ykkur góðrar helgar og sjáumst hress að henni liðinni!
Lesa fréttina Smá svona grín inn í helgina

Nokkrir nýir titlar í mynddiskadeild - ávallt spennandi efni að koma inn!

Þemað í tilboðsmyndunum í júlí er "eins orðs kvikmyndir, a-h" - þetta eru þá kvikmyndir sem heita bara einu nafni (með eða án greinis) og þar sem þetta er stór flokkur höfum við skipt þessu niður í a-h og svo i-ö (sem kemur síðar). Kíkið á úrvalið, aðeins 100 kr. útlán! - - - Nokkrir nýir ti…
Lesa fréttina Nokkrir nýir titlar í mynddiskadeild - ávallt spennandi efni að koma inn!

Skoppaðu á bókasafnið í síðdegisútvarpinu

Flott viðtal við Ingibjörgu barnabókavörð Amtsbókasafnsins um átakið "Skoppaðu á bókasafnið" og fleira. Smellið á þennan hlekk hér til að hlusta.
Lesa fréttina Skoppaðu á bókasafnið í síðdegisútvarpinu

Breytingar í kvikmynda- og tónlistardeildum - tónlist þéttist - mynddiskar á ensku fá meira pláss

Í síðustu viku fóru fram nokkrar tilfærslur í kvikmynda- og tónlistardeildum Amtsbókasafnsins. Tónlistardeildin á 1. hæð er nú komin öll (geisladiskar, mynddiskar og bækur) á þann stað sem allir geisladiskarnir voru. Þetta gerði það að verkum að hægt var dreifa aðeins betur úr mynddiskum á ensku (m…
Lesa fréttina Breytingar í kvikmynda- og tónlistardeildum - tónlist þéttist - mynddiskar á ensku fá meira pláss

\"Engar kellingabækur!!\"

Í tilefni Fólksvangsins ("Fólkvangur um norðlægar rætur okkar: ráðstefna með list, iðju og uppákomum") 19.-21. júní 2011, hefur Amtsbókasafnið á Akureyri ákveðið að stilla upp vel völdum bókum um konur og/eða eftir konur. Þær hafa verið settar á sýningarborðin í anddyrinu og við vonumst til að fólk …
Lesa fréttina \"Engar kellingabækur!!\"

Varstu búin/n að ...

... sjá þessa mynd? : Cyrus ... hlusta á þenna geisladisk? : Helplessness Blues ... lesa þessa bók? : Heilræði hjartans Einmitt núna, kl. 11:00, eru þessi eintök inni hjá okkur og bíða eftir þér (ásamt mörg þúsund öðrum titlum). Sjáumst hress!
Lesa fréttina Varstu búin/n að ...
Engar kellingabækur

Engar kellingabækur

Amtsbókasafnið á Akureyri ákveðið að stilla upp vel völdum bókum um konur og/eða eftir konur. Þær hafa verið settar á sýningarborðin í anddyrinu og við vonumst til að fólk kíki þar við og fái sér gott andans nesti með sér heim í útlán.
Lesa fréttina Engar kellingabækur

Gleðilega þjóðhátíð, kæru Íslendingar! - Amtsbókasafnið lokað 17. júní, sjáumst hress 20. júní

Starfsfólk Amtsbókasafnsins óskar ykkur öllum gleðilegrar þjóðhátíðar. Það er auðvitað lokað í dag, 17. júní, en við sjáumst hress eftir helgina með hefðbundna vinnuviku! Hæ hó jibbý jei og jibbý jei - það er kominn 17. júní!
Lesa fréttina Gleðilega þjóðhátíð, kæru Íslendingar! - Amtsbókasafnið lokað 17. júní, sjáumst hress 20. júní

Timarit.is - nýir titlar - jafnt og þétt bætast nýir titlar við á vefnum góða

Kæru safngestir. Við vonum að við höfum verið nógu dugleg til að benda ykkur á að hægt er að skoða dagblöð og tímarit á vefnum Tímarit.is. Jafnt og þétt bætast við nýir titlar og meðal þeirra nýjustu eru þessir titlar: Fyrst er titill, þá útgáfutímabil og að lokum krækja á blaðið eða tímaritið.  …
Lesa fréttina Timarit.is - nýir titlar - jafnt og þétt bætast nýir titlar við á vefnum góða

Tónlist á Amtsbókasafninu á Akureyri - hvernig finnst þér að framtíðin ætti að vera?

Síðustu misseri hafa útlán á tónlist ekki verið mikil. Við höfum reynt ýmislegt til að lífga upp á deildina, en það hefur ekki gengið nógu vel. Þess vegna væri nú gaman að heyra frá ykkur um hvaðeina varðandi tónlistardeild Amtsbókasafnsins. Eftirfarandi punktar ættu kannski að hjálpa til við að kom…
Lesa fréttina Tónlist á Amtsbókasafninu á Akureyri - hvernig finnst þér að framtíðin ætti að vera?

Amtsbókasafnið yfir hvítasunnuna

Sunnudagurinn 12. júní nk. er hvítasunnudagur. Hvítasunnan er ein af sameiginlegum höfuðhátíðum kristinnar kirkju og eins og með jólin og páskana, þá er annar í hvítasunnu daginn eftir. Þetta þýðir einfaldlega það að Amtsbókasafnið verður lokað mánudaginn 13. júní. Gleði fyrir þá sem vilja taka mynd…
Lesa fréttina Amtsbókasafnið yfir hvítasunnuna