Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Hvernig verða bókasöfn og söfn árið 2020?

Hvernig verða bókasöfn og söfn árið 2020?

Myndband þetta var tekið á nýlegri ráðstefnu í Salzburg. Þetta er tekið af netinu og er ekki á vegum Amtsbókasafnsins á Akureyri. Engu að síður er gaman að sjá fólk (þátttakendur á þessari ráðstefnu) velta fyrir sér hvernig bókasöfn og söfn líti út eftir níu ár.
Lesa fréttina Hvernig verða bókasöfn og söfn árið 2020?
Amtsbókasafnið er ávallt fallegt!

Myndbönd frá Amtsbókasafninu

Við á Amtsbókasafninu höfum gert nokkur myndbönd í gegnum tíðina. Þessi hér voru gerð fyrr á árinu og eiga alveg jafnvel við núna. Hægt er að fara á Youtube og slá inn "Amtsbókasafnið" í leitargluggann, þá koma upp nokkur myndbönd sem fróðlegt er að skoða (reglulega).
Lesa fréttina Myndbönd frá Amtsbókasafninu
Ofurhetjur á Amtsbókasafninu

Ofurhetjur á Amtsbókasafninu

Ofurhetjur á borð við Ofurmennið, Kóngulóarmanninn og Leðurblökumanninn, hafa lengi verið vinsælar í formi teiknimyndasagna og kvikmynda. Ef eitthvað er, þá hefur áhuginn aukist síðustu ár og má merkja það meðal annars í stórskemmtilegri markaðssetningu á The Avengers myndinni sem kemur í kvikmyndahús á næsta ári.
Lesa fréttina Ofurhetjur á Amtsbókasafninu
Ný heimasíða opnuð

Ný heimasíða opnuð

Kl. 14:00 í dag, fimmtudaginn 20. október 2011, opnaði bæjarstjóri formlega nýjar heimasíður bæjarins í bæjarstjórnarsal Ráðhússins. Amtsbókasafnið á Akureyri er hluti af þessum pakka og hefur verið með sama vefumsjónarkerfi og Akureyrarbær í mörg ár. Engin breyting verður á því núna þegar vefumsjónarkerfið Moya verður tekið formlega í notkun í stað Eplica.
Lesa fréttina Ný heimasíða opnuð

Bangsasögustund

Bangsasögustund fimmtudaginn 20.október kl. 16:00. Allir velkomnir í bangsaskapi. Kveðja Herdís Anna barnabókavörður  
Lesa fréttina Bangsasögustund

Nýtt vefumsjónarkerfi - verður tekið í notkun innan skamms

Akureyrarbær hefur ákveðið að skipta um vefumsjónarkerfi fyrir heimasíðu sína og við á Amtsbókasafninu fylgjum auðvitað með. Þetta þýðir að engin hreyfing verður á þessari síðu næstu vikuna eða svo. Við vonumst auðvitað eftir því að ykkur líki við nýtt útlit, en því svipar mjög til þess sem við höf…
Lesa fréttina Nýtt vefumsjónarkerfi - verður tekið í notkun innan skamms

Vetrarafgreiðslutími hafinn - nú geta safngestir komið oftar í viku!

Dagurinn í dag, 16. september, er merkilegur fyrir þær sakir að þá hefst formlega vetrarafgreiðslutíminn. Sjá meðfylgjandi mynd:
Lesa fréttina Vetrarafgreiðslutími hafinn - nú geta safngestir komið oftar í viku!

Bókabúgí á Amtsbókasafninu - þrjár flottar myndir

Myndir frá stórglæsilegri sýningu í anddyri Amtsbókasafnsins:
Lesa fréttina Bókabúgí á Amtsbókasafninu - þrjár flottar myndir

Dagur læsis - 30 bókakössum dreift um Akureyri

Verkefnið ,,Bók í mannhafið" sett af stað með stæl!
Lesa fréttina Dagur læsis - 30 bókakössum dreift um Akureyri

Bókabúgí 2011 - Skemmtileg sýning sem unnin er úr afskrifuðum bókum.

Sýningin er unnin úr  afskrifuðum bókum og blöðum frá Bókasafni Seltjarnarness 2010 og sett upp í tilefni af 125 ára afmæli safnsins. Sýningarhönnuður:  Málfríður Finnbogadóttir.  Að sýningunni vann auk hennar:  Jóhannes Helgason Þeim til aðstoðar voru Ísar Ágúst Kristjánsson og Sara Björk Ragnarsdó…
Lesa fréttina Bókabúgí 2011 - Skemmtileg sýning sem unnin er úr afskrifuðum bókum.

Millisafnalán möguleg á ný. - Þriggja mánaða bið lokið

Undanfarna þrjá mánuði hefur ekki verið mögulegt að panta millisafnalán hjá okkur og við höfum ekki heldur afgreitt nein gögn frá okkur. Þetta var vegna þess að við höfðum ekki bolmagn til að ráða í afleysingar í sumar og ákváðum því að loka fyrir þessa þjónustu. Nú er hinsvegar hægt að panta þau g…
Lesa fréttina Millisafnalán möguleg á ný. - Þriggja mánaða bið lokið