Praktískur stuðningur!

Kæru safngestir! Í dag byrja hjá okkur vikulegir tímir (verða á þriðjudögum 17:30-18:30), þar sem boðið verður upp á alls konar "praktíska" hjálp.

Vantar þig aðstoð við að bóka tíma á netinu, skilja skilaboð inni á Heilsuveru eða fylla út starfsumsókn? Við vitum að þessi praktísku mál geta verið ruglingsleg fyrir hvern sem er og að tungumálahindrun geti sannarlega gert þau enn flóknari. Ef þú ert í þessari stöðu, vertu velkomin/n/ð á Amtsbókasafnið á þriðjudögum milli 17:30-18:30. Þar mun sjálfboðaliði Rauða krossins taka vel á móti þér!

- - - - -

Do you need assistance booking an apointment online, understanding a message you received in Heilsuvera, or filling out a job application? We know that these practical issues can be complicated and confusing for anyone, so having a language barrier can definitely make these tasks even more difficult. If you find yourself in this situation, feel free to drop by Amtsbókasafnið on Tuesdays, between 5:30-6:30 pm, where you will find a Red Cross volunteer happy to help!

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan