Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan

Myndvarp - skemmtileg síða með hlaðvörpum um kvikmyndir

  Myndvarp er vikulegt hlaðvarp um kvikmyndir og allt annað. Markmið Myndvarps er að vera góð blanda af gagnrýni og umfjöllun, benda á áhugaverðar myndir sem gætu hafa farið framhjá fólki, sem og að taka fyrir viss umfjöllunarefni og fjalla ítarlega um þau. Barnamyndir, skrímslamyndir, ofurhetjumyn…
Lesa fréttina Myndvarp - skemmtileg síða með hlaðvörpum um kvikmyndir

Áhugavert

Áhugaverðar síður: www.purposegames.com www.imdb.com www.librarything.com Áhugaverðar bækur: Cheap, Fast, Good! (matreiðslubók) Fyrirsætumorðin (spennusaga) Árin sem enginn man (fræðslubók) Áhugaverðar kvikmyndir: A Perfect Getaway Extract Crazy Heart Áhugaverðir geisladiskar: Justin Bieber: My W…
Lesa fréttina Áhugavert

Ef Mr. Bean kæmi á Amtsbókasafnið ...

Við á Amtsbókasafninu á Akureyri höfum ávallt haft það að leiðarljósi að gera safngestum sem mest til hæfis. Við bjóðum til dæmis upp á glæsilega lesaðstöðu þar sem hægt er að sitja og lesa bækur/efni sem ekki er til útláns. Eftirfarandi myndband sýnir ekki hinn hefðbundna safngest, en það er alltaf…
Lesa fréttina Ef Mr. Bean kæmi á Amtsbókasafnið ...

Stórkostlegt líf herra Rósar heillaði marga... - Ævar Þór var frábær í upplestri sínum og áritaði nokkrar bækur!

Um 20 manns mættu þegar Ævar Þór Benediktsson kom og las upp úr fyrstu bók sinni - Stórkostlegt líf herra Rósar. Að loknum upplestri áritaði hann nokkrar bækur ásamt því að spjalla við gestina.    
Lesa fréttina Stórkostlegt líf herra Rósar heillaði marga... - Ævar Þór var frábær í upplestri sínum og áritaði nokkrar bækur!

Ævar Þór Benediktsson: Stórkostlegt líf herra Rósar - upplestur á Amtsbókasafninu á Akureyri, 6. júlí 2010, kl. 17:15

Ævar Þór Benediktsson er fæddur og uppalinn í Borgarfirði. Hann útskrifaðist úr Menntaskólanum á Akureyri vorið 2004 og hóf nám við leiklistardeild Listaháskóla Íslands haustið 2006. Ásamt félaga sínum skrifaði hann söngleikinn Ríginn, sem MA og VMA settu upp í sameiningu veturinn 2005. Ævar lék í …
Lesa fréttina Ævar Þór Benediktsson: Stórkostlegt líf herra Rósar - upplestur á Amtsbókasafninu á Akureyri, 6. júlí 2010, kl. 17:15

Hómópatía - ný sýning í anddyri Amtsbókasafnsins á Akureyri

Sýningin sem nú er á 20 spjöldum í anddyri Amtsbókasafnsins á Akureyri dregur upp mynd af helstu þáttum sem einkenna hómópatíu. Hún skýrir meðferðarlögmál og heildarsýn á sjúkdómaferli. Enn fremur kynnir sýningin regluna um að líkt læknast af líku eða eins og það hljóðar á latínu similia similibus c…
Lesa fréttina Hómópatía - ný sýning í anddyri Amtsbókasafnsins á Akureyri

Hvað viltu sjá á heimasíðu Amtsbókasafnsins?

Eins og er, þá er heimasíða Amtsbókasafnsins á Akureyri byggð þannig upp að í miðju er nýjasta fréttin (og fréttalistinn allur fyrir neðan), til hliðar eru svo dálkar með upplýsingum um afgreiðslutíma, þjónustu og aðrar upplýsingar, ásamt tengil á Flickr-síðu bókasafnsins og sýndir eru áhugaverðir t…
Lesa fréttina Hvað viltu sjá á heimasíðu Amtsbókasafnsins?

Nordiske filmer - spennumyndir frá Norðurlöndunum eru á tilboði á Amtinu!

Nýtt þema er komið í tilboðsmyndirnar í kvikmyndadeildinni: spennumyndir frá Norðurlöndunum. Þær eru margar hverjar ekki með íslenskum texta og eru bannaðar 15-16 ára og yngri. Myndir sem falla undir þennan flokk eru til dæmis hinar sívinsælu sænsku myndir um Wallander, dönsku Pusher myndirnar og v…
Lesa fréttina Nordiske filmer - spennumyndir frá Norðurlöndunum eru á tilboði á Amtinu!

Saga Pálmholts í 60 ár - stórglæsileg sýning á Amtsbókasafninu

Leikskólinn Pálmholt heldur upp á 60 ára afmæli sitt um þessar mundir. Í tilefni af því hefur verið sett upp stórglæsileg sýning sem heitir "Saga Pálmholts í 60 ár". Þarna er hægt að sjá ýmsa muni úr eigu Pálmholts, verk eftir nemendur, sögu leikskólans, myndir úr starfinu ásamt stórskemmtilegu mynd…
Lesa fréttina Saga Pálmholts í 60 ár - stórglæsileg sýning á Amtsbókasafninu

Christina Sunley í Amtsbókasafninu miðvikudaginn 9. júní kl. 17:00 - Christina Sunley Höfundur skáldsögunnar Freyjuginningar les upp úr bók sinni og ræðir við gesti

  Christina Sunley er bandarísk, af íslenskum ættum. Bók hennar ?The Tricking of Freya?, fékk frábærar viðtökur gagnrýnenda vestan hafs. Bókin kom út í íslenskri þýðingu Þórdísar Bachmanns fyrir síðustu jól undir heitinu Freyjuginning. Þar er skyggnst inn í íslenskan menningarheim frá sjónarhóli fó…
Lesa fréttina Christina Sunley í Amtsbókasafninu miðvikudaginn 9. júní kl. 17:00 - Christina Sunley Höfundur skáldsögunnar Freyjuginningar les upp úr bók sinni og ræðir við gesti

Lokað vegna fræðslufundar - Föstudaginn 4. júní milli kl. 10:00 og 13:00

  Vinsamlegast athugið að Amtsbókasafnið verður lokað milli klukkan 10:00 og 13:00 föstudaginn 4. júní vegna fræðsludags starfsfólks.  Safnið opnar aftur klukkan 13:00   Við bendum á að hægt verður að skila í sjálfsafgreiðsluvél milli klukkan 10:00 og 13:00  
Lesa fréttina Lokað vegna fræðslufundar - Föstudaginn 4. júní milli kl. 10:00 og 13:00