Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan

Saga internetsins - skemmtileg bandarísk samantekt

Fólk notar netið meira og meira. Fyrirtæki líka. Amtsbókasafnið einnig. Skemmtileg samantekt hér fyrir neðan:   Via: MBA Online
Lesa fréttina Saga internetsins - skemmtileg bandarísk samantekt

Art-platform: Listaverk eftir pólska listamenn á Amtsbókasafninu - Zofia Bisiak og Alexandra Herisz sýna í nokkra daga

  Sýning á batik og pappírsverkum, unnum af pólsku myndlistarmönnunum Zofia Bisiak og Alexandra Herisz verður opnuð á Amtsbókasafninu á Akureyri mánudaginn 23. ágúst kl. 17. Sýningin er liður í íslensk-pólsku listverkefni, ?Art-platform? Sýningin mun standa til föstudagsins 27. ágúst og verður opi…
Lesa fréttina Art-platform: Listaverk eftir pólska listamenn á Amtsbókasafninu - Zofia Bisiak og Alexandra Herisz sýna í nokkra daga

Hvað viltu sjá á heimasíðunni?

Fyrir nokkru síðan spurðum við hvað þið notendur síðunnar og safngestir mynduð vilja sjá hér á heimasíðunni. Vegna sumarleyfa hjá okkur gerast kannski ákveðnar breytingar á síðunni hægar en ella, en við viljum endilega skora á ykkur að segja það sem ykkur finnst og engin nöfn þurfa að koma fram ef þ…
Lesa fréttina Hvað viltu sjá á heimasíðunni?

12.361 gestur í júlí - Að meðaltali komu 562 gestir hvern dag í júlí

Alls komu 12.361 gestur á Amtsbókasafnið í júlí og er það að meðaltali 562 gestir hvern dag sem opið var.  Flestir komu mánudaginn 26 júlí 779 en fæstir miðvikudaginn 21. júlí eða 448. Þökkum öllum gestum komuna í júlí og bjóðum ykkur velkomin í ágúst.
Lesa fréttina 12.361 gestur í júlí - Að meðaltali komu 562 gestir hvern dag í júlí

Lokað á frídegi verslunarmanna

Amtsbókasafnið er lokað í dag á frídegi verslunarmanna. Sjáumst á þriðjudag, þá opnum við klukkan 10:00.
Lesa fréttina Lokað á frídegi verslunarmanna

Wolf Erlbruch - skemmtileg sýning í anddyri Amtsbókasafnsins á Akureyri

Frá Goethe-institut og í gegnum Borgarbókasafn Reykjavíkur höfum við fengið litla og mjög svo skemmtilega sýningu á verkum eftir Wolf Erlbruch. Hann er verðlaunaður höfundur og myndskreytari margra barnabóka, og myndskreytti t.d. bókina vinsælu um moldvörpuna sem vildi vita hver skeit á hausinn á he…
Lesa fréttina Wolf Erlbruch - skemmtileg sýning í anddyri Amtsbókasafnsins á Akureyri

AFLÝST VEGNA VEIKINDA!Sofðu rótt á Amtsbókasafninu á Akureyri - Hjálmfríður Þöll syngur nokkrar vísur, selur diskinn sinn og áritar

Vögguvísar sungnar án undirleiks - Amtsbókasafnið á Akureyri 26. júlí 2010, kl. 17:00   Því miður getur Hjálmfríður ekki sungið vegna veikinda, en diskurinn verður til sölu.
Lesa fréttina AFLÝST VEGNA VEIKINDA!Sofðu rótt á Amtsbókasafninu á Akureyri - Hjálmfríður Þöll syngur nokkrar vísur, selur diskinn sinn og áritar

Nýir mynddiskar flæða inn á bókasafnið! - Ert þú tilbúin/n t.d. að horfa á hrun loftkastalans??

Við bjóðum upp á gott úrval mynddiska á Amtsbókasafninu. Í bland við hefðbundnar afþreyingarmyndir er hægt að finna verðlaunamyndir frá hinum ýmsu löndum heimsins. Nýjar afþreyingarmyndir voru að koma inn á safn og viljum við benda á nokkrar: Valentine's Day: Ekta rómantísk gamanmynd sem hægt er að…
Lesa fréttina Nýir mynddiskar flæða inn á bókasafnið! - Ert þú tilbúin/n t.d. að horfa á hrun loftkastalans??

Rafbækur að jarða bókaútgáfu?

Áhugaverð frétt birtist í erlendum fréttamiðlum í vikunni og RÚV var með frétt um þetta á netsíðu sinni. Morgunútvarp Rásar 2 fékk til sín í vikunni Óskar Guðjónsson bókasafnsfræðing, þar sem rædd voru mál eins og framtíð bókasafn, bókaforlaga og fleira. Áhugaverður pistill sem hægt er að hlusta á m…
Lesa fréttina Rafbækur að jarða bókaútgáfu?

Gott að læra á bókasafninu ... - \"Study like a scholar, scholar\"

Skemmtilegt myndband sem við viljum endilega deila með ykkur!  
Lesa fréttina Gott að læra á bókasafninu ... - \"Study like a scholar, scholar\"

Breytingar á vefsíðu Amtsbókasafnsins

Okkur starfsmönnunum þykir mjög vænt um Amtsbókasafnið á Akureyri. Við gerum okkar besta til þess að sinna öllum óskum ykkar, og okkur finnst yndislegt að sjá ykkur á safninu. Enda er gott að vera á Amtsbókasafninu! Vefsíðan er mikilvægt andlit safnsins út á við og því viljum við að hún veki athygl…
Lesa fréttina Breytingar á vefsíðu Amtsbókasafnsins