Christina Sunley í Amtsbókasafninu miðvikudaginn 9. júní kl. 17:00 - Christina Sunley Höfundur skáldsögunnar Freyjuginningar les upp úr bók sinni og ræðir við gesti

 

Christina Sunley er bandarísk, af íslenskum ættum. Bók hennar ?The Tricking of Freya?, fékk frábærar viðtökur gagnrýnenda vestan hafs. Bókin kom út í íslenskri þýðingu Þórdísar Bachmanns fyrir síðustu jól undir heitinu Freyjuginning. Þar er skyggnst inn í íslenskan menningarheim frá sjónarhóli fólksins sem yfirgaf Ísland undir lok nítjándu aldar en varðveitti íslenska menningu fjarri ættjörðinni. Sögusvið bókarinnar er Ísland og Íslendingaslóðir í Kanada.

 

Allir velkomnir

 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan