Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan

Afgreiðslutími Amtsbókasafnsins í sumar - 1. júní - 31. ágúst verður breyttur afgreiðslutími

Kæru safngestir! Það er komið sumar, sól í heiði skín ... og afgreiðslutími Amtsbókasafnsins breytist. Frá og með 1. júní verður opið alla virka daga frá 10:00-19:00. Lokað verður um helgar. Þessi afgreiðslutími mun gilda í sumar eða til og með 31. ágúst. Afgreiðslutími Amtsbókasafnsins á Akure…
Lesa fréttina Afgreiðslutími Amtsbókasafnsins í sumar - 1. júní - 31. ágúst verður breyttur afgreiðslutími

Hera Björk í úrslitin?

Kæru safngestir! Í kvöld stígur Hera Björk á svið og syngur sig inn í hjörtu Evrópubúa, og kemst vonandi í úrslitin. - Ef Hera Björk kemst áfram í úrslitin sem verða næstkomandi laugardag þá munum við lána geisladiska (CD) endurgjaldslaust þann dag. Setjum þetta upp í einfalda jöfnu: Hera Björk á…
Lesa fréttina Hera Björk í úrslitin?

Lokað á öðrum í hvítasunnu

Eins og flestir safngestir vita þá þýðir lítið að fara á bókasafnið í dag, mánudaginn 24. maí 2010, því það er mánudagur og annar í hvítasunnu. Myndum sem teknar voru á fimmtudegi, föstudegi og laugardegi skal því skilað á morgun, þriðjudag! Vonandi hafið þið haft það sem allra best um helgina - og…
Lesa fréttina Lokað á öðrum í hvítasunnu

Dans- og söngvamyndir - nýtt þema í tilboðsmyndunum á Amtsbókasafninu

Í tilefni af Söngvkeppni evrópskra sjónvarpsstöðva er þemað núna söngur, dans og gleði (sem eru jú einkenni júróvisjón!) og við bendum safngestum á að grípa með sér einhverjar af þessum stórskemmtilegu myndum með sér heim - einungis 100 kr. hvert útlán! "I wanna cool rider ... a coo coo coo cool ri…
Lesa fréttina Dans- og söngvamyndir - nýtt þema í tilboðsmyndunum á Amtsbókasafninu

Nýir geisladiskar!

Það hefur ekki verið mikil hreyfing í tónlistardeildinni, en það breytir því ekki að við reynum að koma reglulega með nýtt efni. Það allra nýjasta er auðvitaða "aðalplatan" í dag, eða Eurovision Song Contest Oslo 2010, þar sem um er að ræða öll lögin í Júróvisjón keppninni í ár. Þriðjudaginn 18. maí…
Lesa fréttina Nýir geisladiskar!

Lokað 13. maí - uppstigningardag

Kæru safngestir! Amtsbókasafnið á Akureyri verður lokað fimmtudaginn 13. maí, uppstigningardag. Við sjáumst hress og kát föstudaginn 14. maí!
Lesa fréttina Lokað 13. maí - uppstigningardag

List án landamæra - Hafið - glæsileg sýning á vegum Fjölmenntar á Akureyri

Laugardaginn 8. maí opnar sýning á verkum nemenda úr Fjölmennt. Þetta er ein af árlegum sýningum á Amtsbókasafninu og má segja að litadýrðin sé alltaf svo mikil og skemmtileg í maí á hverju ári. Í ár er þemað "Hafið" og sjá má glæsileg málverk og listaverk úr röðum nemenda Fjölmenntar. Sýningin er …
Lesa fréttina List án landamæra - Hafið - glæsileg sýning á vegum Fjölmenntar á Akureyri

Tilboðsmyndir í barnadeild! - aðeins 100 kr. útlán fyrir hverja mynd

Vegna ábendinga hefur verið ákveðið að bjóða upp á svokallaðar tilboðsmyndir í barnadeildinni. Formið á þessu verður þannig til að byrja með að tilboðið verður í gangi í um viku á mánuði. Fyrsta vikan er komin í gang, þemað er "Gular myndir" (litur sumars og sólar) og hvert útlán kostar einungis 100…
Lesa fréttina Tilboðsmyndir í barnadeild! - aðeins 100 kr. útlán fyrir hverja mynd

Það sem hægt er að gera í svona góðu veðri...

- að taka til í garðinum og huga að pallinum - að taka fram grillið og mögulega grilla - að fá sér svalandi drykki og drekka sólina í sig - að horfa á náttúruna í sinni fegurstu mynd - að rölta niður í bæ eða um bæinn og njóta mannlífsins - að fara í sund - o.fl. ... o.fl. Það skemmtilega við þetta…
Lesa fréttina Það sem hægt er að gera í svona góðu veðri...

Lokað 1. maí - Amtsbókasafnið er lokað á baráttudegi verkalýðsins 1. maí

Amtsbókasafnið hefur að sjálfsögðu lokað á baráttudegi verkalýðsins, 1. maí. Við bendum á að hægt er að skila safngögnum í Eymundsson þegar safnið er lokað og svo opnum við aftur á mánudag klukkan 10:00. Gleðilega hátíð!
Lesa fréttina Lokað 1. maí - Amtsbókasafnið er lokað á baráttudegi verkalýðsins 1. maí

Er samfélagssáttmálinn brostinn?

(tekið orðrétt af síðu Akureyrarbæjar: akureyri.is) Fimmtudaginn 29. apríl kl. 17.00 flytur Guðmundur Heiðar Frímannson fyrirlestur í heimspekifyrirlestrarröðinni Hrunið og heimspekin. Erindi Guðmundar nefnist Er samfélagssáttmálinn brostinn? Fyrirlesturinn fer fram á Amtsbókasafninu, Akureyri. Í …
Lesa fréttina Er samfélagssáttmálinn brostinn?