Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan

Spurðu bókavörðinn... - ný þjónusta á netinu - komin til að vera?

Eins og glöggir lesendur síðunnar hafa séð, þá má sjá hægra megin á forsíðunni kassa með hausnum "Spurningar". Þetta er kerfi (meebo) sem býður upp á beinar spurningar til bókavarðar á Amtsbókasafninu. Standi "Amtsbokasafnid is offline" og rauður 'samræðugluggi' til hliðar, þá er enginn bókavörður s…
Lesa fréttina Spurðu bókavörðinn... - ný þjónusta á netinu - komin til að vera?

Tilboðsmyndir í október.... mmmmmm.......

Nýtt þema byrjaði í tilboðsmyndunum hjá okkur í dag. Allir mynddiskar á ensku (ENS) sem byrja á stafnum M verða á tilboði: 100 kr. útlán! Tilboðið gildi út október og þar sem M er frekar stór "flokkur" mynddiska hjá okkur, þá ætti úrvalið að vera ágætt og flestir að finna eitthvað við sitt hæfi þar…
Lesa fréttina Tilboðsmyndir í október.... mmmmmm.......

Laugardagssögustundin í október

Laugardagssögustund októbermánaðar verður haldin laugardaginn 2. október klukkan 14:00 Við ætlum að eiga saman huggulega stund við lestur, föndur og leik. Endilega hafið með ykkur uppáhaldsbangsann ykkar þar sem október er bangsamánuður hérna á Amtsbókasafninu. Hlakka til að sjá ykkur! Inga Mag…
Lesa fréttina Laugardagssögustundin í október

Project Gutenberg - ókeypis rafbækur í nýja Kindle-tækið, iPad, Nook, gemsann og fleiri tæki

Nýlega kom það í ljós að rafbækur væru að seljast betur á Amazon heldur en prentaðar bækur. Fólk hefur mismiklar áhyggjur af þessari þróun mála, en bókasafnið er ekkert í útrýmingarhættu. Við fögnum nýjungum sem þessum og vonandi kemur í ljós á næstu árum hvort við getum boðið upp á rafrænar bækur t…
Lesa fréttina Project Gutenberg - ókeypis rafbækur í nýja Kindle-tækið, iPad, Nook, gemsann og fleiri tæki

Nokkrar \"nýjar gamlar\" myndir...

Það eru ekki bara nýjar myndir sem koma inn í kvikmyndadeildina, heldur líka "nýjar gamlar" myndir - þ.e. myndir sem við höfum kannski átt á VHS en kaupum DVD útgáfuna. Einnig má finna þarna myndir sem teljast unglingamyndir og svo myndir sem safngestir hafa óskað eftir því að verði keyptar. Meðal þ…
Lesa fréttina Nokkrar \"nýjar gamlar\" myndir...

Bókasöfnin munu lifa ... hey hey hey! - hvernig bandarískt bókasafn bregst við niðurskurði...

Það er alltaf líf og fjör á bókasöfnum, er það ekki? Í Bandaríkjunum hefur umræðan um niðurskurð til bókasafna verið nokkuð mikil og fólk bregst misvel við. Starfsmenn svæðisbókasafnsins í Mið-Rappahannock tóku sig til og gerðu eftirfarandi myndband. Hressandi og skemmtilegt og lýsir starfinu á bóka…
Lesa fréttina Bókasöfnin munu lifa ... hey hey hey! - hvernig bandarískt bókasafn bregst við niðurskurði...

Lokað á millisafnalán í Gegni - Lokað frá 16. september til 4. október

Vegna innleiðingar á nýju millisafnalánskerfi verður ekki hægt að panta bækur á millisafnaláni dagana 16. september til 4. október. Nýja kerfið mun auðvelda til muna að fá bækur lánaðar og verður það kynnt í byrjun október. Þjónustan verður skert á tímabilinu, en hægt er að senda áríðandi beiðnir…
Lesa fréttina Lokað á millisafnalán í Gegni - Lokað frá 16. september til 4. október

Einar H. Kvaran - rithöfundur, leikstjóri og blaðamaður - sýning á Amtsbókasafninu á Akureyri

Sýning um Einar H. Kvaran hefur verið sett upp í anddyri Amtsbókasafnsins á Akureyri, í tilefni af því að 150 ár eru liðin frá fæðingu hans. Sýningin var fyrst sett upp í Þjóðarbókhlöðunni í desember 2009. Einar H. Kvaran var einn afkastamesti rithöfundur á Íslandi í lok 19. aldar og í upphafi þeir…
Lesa fréttina Einar H. Kvaran - rithöfundur, leikstjóri og blaðamaður - sýning á Amtsbókasafninu á Akureyri

Vetrarstarfið á Amtsbókasafninu - viðtal N4 við tvo starfsmenn bókasafnsins

Síðastliðinn föstudag birtist á N4 viðtal við tvo starfsmenn Amtsbókasafnsins þar sem þeir fóru yfir næstum allt sem fram fer á safninu, með áherslu á nýliðna fjölskylduhátíð (sem reyndar heppnaðist óskaplega vel!). Hér fyrir neðan er viðtalið (tekið af vef N4).
Lesa fréttina Vetrarstarfið á Amtsbókasafninu - viðtal N4 við tvo starfsmenn bókasafnsins

Fjölskylduhátíð á Amtsbókasafninu

Margt skemmtilegt fylgir haustinu. Skólarnir byrja, rökkrið færist yfir og JÁ, Amtsbókasafnið er aftur opið á laugardögum. Næsta laugardag 4. september ætlum við að fagna komu haustsins með skemmtilegri fjölskylduhátíð á Amtsbókasafninu frá klukkan 14:00-16:00. Boðið verður upp á útileiki fyrir bö…
Lesa fréttina Fjölskylduhátíð á Amtsbókasafninu

Söfn á Norðausturlandi - Tvískiptur bæklingur með frábæru yfirliti yfir söfn á svæðinu

Það er þó nokkuð um samstarf safna á Akureyri og nágrenni, og má benda á safnadaginn sem hefur verið fyrsta laugardag í maí síðustu ár. Hluti af samstarfinu er útgáfa bæklings sem ber heitið "Söfn á Norðausturlandi". Í þessari útgáfu er hann tvískiptur og stækkaður frá fyrri útgáfu. Einn hluti heiti…
Lesa fréttina Söfn á Norðausturlandi - Tvískiptur bæklingur með frábæru yfirliti yfir söfn á svæðinu