Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan

Bréf vegna mannréttinda á Amtsbókasafninu - Maraþonið vel heppnað

Laugardaginn 11. desember var bréfamaraþon Amnesty International á Amtsbókasafninu. Þar var gefinn kostur á að senda bréf til þolenda mannréttindabrota. Sex einstaklingar voru valdir úr og hægt var að senda bréf á þeirra tungumáli eða á ensku. Ekki geta allir fengið bréfin, einn þeirra hefur til að…
Lesa fréttina Bréf vegna mannréttinda á Amtsbókasafninu - Maraþonið vel heppnað

L7: Hrafnar, sóleyjar og myrra - upplestur höfundar á Amtsbókasafninu á Akureyri

Eyrún Ósk Jónsdóttir L7: Hrafnar, sóleyjar og myrra upplestur mánudaginn 13. desember kl. 17:15 Lára Sjöfn hlakkar ekki til sumarleyfisins en kynnist fyrir tilviljun hópi af stórskemmtilegu fólki sem býr í gömlu húsi við sjóinn. Þegar Lára kemst að því að þessir nýju vinir hennar eiga í höggi við …
Lesa fréttina L7: Hrafnar, sóleyjar og myrra - upplestur höfundar á Amtsbókasafninu á Akureyri

Spennandi upplestur á mánudaginn - L7: Hrafnar, sóleyjar og myrra

Mánudaginn 13. desember les Eyrún Ósk Jónsdóttir upp úr nýrri bók sinni, L7: Hrafnar, sóleyjar og myrra. Þetta er skemmtileg barna- og unglingabók sem er hlaðin spennu, húmor og bráðskemmtilegum persónum. Upplesturinn hefst klukkan 17. "Lára Sjöfn hlakkar ekki til sumarleyfisins, ekki eftir það …
Lesa fréttina Spennandi upplestur á mánudaginn - L7: Hrafnar, sóleyjar og myrra

Góðir gestir á Amtsbókasafninu á föstudag - Þórunn og Lilja koma lesa úr bókum sínum

Amtsbókasafnið tekur vel á móti Þórunni Erlu-Valdimarsdóttur og Lilju Sigurðardóttir á föstudaginn. Lilja Sigurðardóttir les upp úr bók sinni Fyrirgefning og Þórunn Erlu-Valdimarsdóttir upp úr Mörg eru ljónsins eyru. Báðir höfundar hafa notið mikilla vinsælda á Amtsbókasafninu og það er sannur heið…
Lesa fréttina Góðir gestir á Amtsbókasafninu á föstudag - Þórunn og Lilja koma lesa úr bókum sínum

Þjónustustefna Akureyrarbæjar - Amtsbókasafnið tekur þátt

Amtsbókasafnið er rekið af Akureyrarbæ og er raunar elsta stofnun hans. Þjónustustefna Akureyrarbæjar hefur verið samþykkt í bæ jarráði en einkunnarorð hennar eru þrjú, Fagleg - Lipur - Traust. Þjónustustefnan byggir á því að starfsfólk þekki hana og geti og vilji gera hana að sinni stefnu, sem …
Lesa fréttina Þjónustustefna Akureyrarbæjar - Amtsbókasafnið tekur þátt

Þemu desembermánaðar - Bækur og DVD-myndir

Líkt og alltaf tekur Amtsbókasafnið ýmislegt fyrir og vekur sérstaka athygli á. Varðandi bækur eru sérstakar hillur fyrir nýjar bækur og fyrir vinsælar bækur. Einnig er þemahilla staðsett á vinstri hendi þegar gengið er að afgreiðslunni. Þar eru þemabækur mánaðarins en í desember eru þar Breskar …
Lesa fréttina Þemu desembermánaðar - Bækur og DVD-myndir

Jólagetraun Amtsbókasafnsins - Árleg getraun í barnadeildinni

Hvað heita kertin á aðventukransinum? En bækurnar þrjár sem Steinar Berg og Brian Pilkington hafa unnið saman að? Þetta eru meðal spurninga í árlegri jólagetraun Amtsbókasafnsins. Öll svörin má að sjálfsögðu finna á safninu. Getraunin er uppi í barnadeildinni en þann 6. janúar verða tveir heppnir vi…
Lesa fréttina Jólagetraun Amtsbókasafnsins - Árleg getraun í barnadeildinni

Nýr vefstjóri - Hjalti Þór tekur við af Þorsteini

Amtsbókasafnið hefur skipt um vefstjóra. Hjalti Þór Hreinsson tekur við keflinu af Þorsteini Gunnari Jónssyni. Netfang vefstjóra er því hjaltih@akureyri.is en allar ábendingar varðandi heimasíðuna eru vel þegnar.  
Lesa fréttina Nýr vefstjóri - Hjalti Þór tekur við af Þorsteini

Jólasögustund á Amtsbókasafninu! - Laugardaginn 4. desember kl. 14:00!!

Lesnar verðar jólasögur, jólaföndrað, jólahappadrætti, jólagetraunin verður lögð fram (dregið úr innsendum svörum 6. janúar 2011) og hlustað á jólalög. Aldrei að vita nema jólasveinninn taki forskot á sæluna og kíki í heimsókn. Hlökkum til að sjá ykkur og eiga með ykkur notalega stund á aðventun…
Lesa fréttina Jólasögustund á Amtsbókasafninu! - Laugardaginn 4. desember kl. 14:00!!

Jólasýning - Héraðsskjalasafnið og Amtsbókasafnið gera anddyrið jólalegt!

Til þess að gera anddyrið jólalegt hefur Héraðsskjalasafnið sett upp sýningu á jólakortum í einkaeign frá u.þ.b. 1943-1997, og sýningu á jólaskrauti frá síðustu öld. Amtsbókasafnið hefur líka sett upp sína árlegu sýningu á jólasveinunum þrettán ásamt Grýlu, Leppalúða og jólakettinum sem Jólagarðurin…
Lesa fréttina Jólasýning - Héraðsskjalasafnið og Amtsbókasafnið gera anddyrið jólalegt!

Nokkrar fréttir - ókeypis tónlist lýkur, jólin koma, Facebook, leiðinlegar myndir ... o.fl.

Kæru safngestir og heimasíðu-notendur! Í dag er 29. nóvember 2010, sem þýðir að átakinu "Ókeypis tónlist" lýkur á morgun. Munið að grípa tækifærið alveg þar til klukkan slær 19:00 annað kvöld (30. nóvember) Aðventan er byrjuð og Amtsbókasafnið á Akureyri er komið í jólaskap, sem sést á skreytingum…
Lesa fréttina Nokkrar fréttir - ókeypis tónlist lýkur, jólin koma, Facebook, leiðinlegar myndir ... o.fl.