Þjónustustefna Akureyrarbæjar - Amtsbókasafnið tekur þátt

Þjónustustefna Akureyrarbæjar

Amtsbókasafnið er rekið af Akureyrarbæ og er raunar elsta stofnun hans. Þjónustustefna Akureyrarbæjar hefur verið samþykkt í bæ jarráði en einkunnarorð hennar eru þrjú, Fagleg - Lipur - Traust.

Þjónustustefnan byggir á því að starfsfólk þekki hana og geti og vilji gera hana að sinni stefnu, sem er einmitt það sem starfsfólk Amtsbókasafnsins hefur nú gert.

Þjónustustefna Akureyrarbæjar er tiltæk hér á PDF formi. Þar má lesa nánar um hvað hvert gildi stendur fyrir.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan