Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan

Nýtt þematilboð í barnadeildinni - Sígildar og sívinsælar Disney myndir á 100 kall

Það er ekki að spyrja að tilboðunum á Amtinu. Í Barnadeildinni er nú tilboð á Disney myndum og kostar hver mynd aðeins 100 krónur. Mikið úrval af myndum er í boði, meðal annars um Bangsímon, Hringjarann frá Notre Dame, Mjallhvít og ýmislegt fleira. Þeir sem leigja DVD-mynd í dag, föstudag, skila …
Lesa fréttina Nýtt þematilboð í barnadeildinni - Sígildar og sívinsælar Disney myndir á 100 kall
Ólöf frá Hlöðum

Fyrirlestur um Ólöfu frá Hlöðum

Um ævi og verk Ólafar Sigurðardóttur frá Hlöðum (1857-1933) Ólöf Sigurðardóttir sem kenndi sig við Hlaðir í Eyjafirði, þar sem hún átti heima um rúmlega þrjátíu ára skeið, er eitt sérstæðasta skáld íslenskt frá síðari hluta nítjándu aldar og fyrri hluta þeirra tuttugustu.
Lesa fréttina Fyrirlestur um Ólöfu frá Hlöðum

Fyrirlestur um Ólöfu frá Hlöðum - Fimmtudaginn klukkan 17.00 - Amtsbókasafninu - Ókeypis aðgangur

Lesa fréttina Fyrirlestur um Ólöfu frá Hlöðum - Fimmtudaginn klukkan 17.00 - Amtsbókasafninu - Ókeypis aðgangur

Skráning í sumarlesturinn hafinn - Spennandi sumar framundan

Sumarnámskeiðið Sumarlestur ? Akureyri bærinn minn er haldið í júní ár hvert og í ár er námskeiðið haldið í ellefta skipti. Námskeiðin standa frá mánudegi til föstudags frá 9-12:30. Skráning er hafin á þetta vinsæla námskeið sem fer fram hér, á heimasíðu barnastarfsins. Sumarlestur er lestrarhv…
Lesa fréttina Skráning í sumarlesturinn hafinn - Spennandi sumar framundan

Mikilvæg netfangaskráning - Ertu búin/n að skrá þitt netfang?

Það margborgar sig að skrá netfangið sitt hjá Amtsbókasafninu. Við sendum engar óþarfa tilkynningar, aðeins gagnlegar upplýsingar! Þetta á til dæmis við um hvenær þú átt að skila þeim gögnum sem þú ert með í láni. Ef þú ert með netfang færðu sendan tölvupóst nokkrum dögum áður en þú átt að skil…
Lesa fréttina Mikilvæg netfangaskráning - Ertu búin/n að skrá þitt netfang?

Nýjar vörur á Amtinu - Skemmtileg og spennandi söluhorn

Á Amtinu eru ýmsar skemmtilegar vörur til sölu. Vörurnar eru margar hverjar merktar skemmtilegum og þekktum söguhetjum á borð við Múmínálfana og Línu Langsokkur. Nýjar vörur koma reglulega og ný sending var tekin upp í gær og í dag. Vörurnar eru þegar farnar að rjúka út. Í söluhorninu eru me…
Lesa fréttina Nýjar vörur á Amtinu - Skemmtileg og spennandi söluhorn

Bókamerki síðustu áratuga til sýnis - Týndir þú þínu bókamerki?

Á hverju ári gleyma margir að taka bókamerki úr bókum sem þeir skila á safnið. Þessum merkjum er safnað saman og nú höfum við sett merki til sýnis. Alls eru á þriðja hundrað bókamerki til sýnis. Kíktu við á borðin og reyndu að finna merkið þitt, ef þú saknar þess! Þá máttu að sjálfsögðu taka það m…
Lesa fréttina Bókamerki síðustu áratuga til sýnis - Týndir þú þínu bókamerki?

Finndu bókina - Auðveldara en þú heldur - Leitartölvur auðvelda öllum lífið

Á bókasafninu eru þrjár leitartölvur sem auðvelda öllum lífið. Við erum spurð að því mörgum sinnum á dag hvort tiltekin bók sé inni eða ekki, og hvar hún er. Allir geta leitað sjálfir, kjósi þeir það, og fundið svo bókina. Oft er mikið að gera í afgreiðslunni og þá er um að gera að bjarga sér sjálfu…
Lesa fréttina Finndu bókina - Auðveldara en þú heldur - Leitartölvur auðvelda öllum lífið

Síðasta laugardagssögustundin - Amtsbókasafnið og Eyfirski safnadagurinn

Amtsbókasafnið tekur þátt í Eyfirska safnadaginum sem er nú á laugardaginn, þann 7. maí. Á safninu verður sögustund fyrir börn klukkan 14 en þetta er síðasta sögustund vetrarins. Bókasafnið er eitt af 18 söfnum sem halda daginn hátíðlegan, nú í fimmta sinn. Safnadagurinn er að þessu sinni tilein…
Lesa fréttina Síðasta laugardagssögustundin - Amtsbókasafnið og Eyfirski safnadagurinn

Tilfærslur og breytingar - Betri nýting á húsinu

Amtsbókasafnið leitast alltaf eftir því að auka þjónustu sína og auka aðgengi á safninu. Framundan eru breytingar en nánari útfærsla á því verður kynnt síðar. Nýjar hillur voru fengnar á safnið og verður hluti bókakostsins færður. Þannig verður lestrarsalurinn nýttur betur. Eins og sjá má er vi…
Lesa fréttina Tilfærslur og breytingar - Betri nýting á húsinu

Sýningu um Tryggva að ljúka - Stendur út vikuna

Sýningin um skátahöfðingjann Tryggva Þorsteinsson verður brátt tekin niður. Sýningin mun standa út vikuna. Hann var félagsforingi Skátafélags Akureyrar í 28 ár og orti meðal annars á annað hundrað skátatexta. Hann starfaði lengst af við Barnaskóla Akureyrar, síðasta áratuginn sem skólastjóri. Þá…
Lesa fréttina Sýningu um Tryggva að ljúka - Stendur út vikuna