Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan

Skoppaðu á bókasafnið - lestrarátak fyrir 6-12 ára krakka

Hvað er skoppaðu á bókasafnið? Lestrarátak fyrir alla 6-12 ára krakka. Er í gangi á bókasafninu frá 7. júní?27. ágúst. Hvað þarf að gera til að vera með: Skoppa á bókasafnið, velja sér bók og fá afhentan þátttökumiða. Lesa bókina og fylla svo út þátttökumiðann. Skoppa aftur á bókasafnið og skila …
Lesa fréttina Skoppaðu á bókasafnið - lestrarátak fyrir 6-12 ára krakka

Nýtt þema í mynddiskunum á 1. hæð - smellir ... sumarsmellir ... peningasugur ...

Nýtt þema í júní er ekki af verri endanum (hvor endinn er það??). Við erum að tala um "smelli", eða myndir sem hafa létt mjög mikið á buddum kvikmyndaáhugamanna í gegnum tíðina. Einungis 100 kr. útlán hver mynd og það má alveg fá aér margar í einu! Komið á safnið og kíkið á úrvalið - sjáumst hress!…
Lesa fréttina Nýtt þema í mynddiskunum á 1. hæð - smellir ... sumarsmellir ... peningasugur ...

Sumartíminn kominn! - lokað um helgar í sumar

Nú þegar græni liturinn færist meir og meir yfir bæinn okkar, þá er vert að minna ykkur kæru safngestir á að afgreiðslutíminn hjá okkur breytist. Í júní, júlí og ágúst verður lokað á laugardögum. Amtsbókasafnið verður sem sagt opið í sumar (1. júní - 31. ágúst) eins og hér segir: Mánudagar: 10-19 Þ…
Lesa fréttina Sumartíminn kominn! - lokað um helgar í sumar

Breytingar á Blindrabókasafninu - Nú er pantað á Netinu

Um áraraðir hefur Amtsbókasafnið séð lánþegum fyrir hljóðdiskum frá Blindrabókasafni Íslands. Nú verður breyting á þessari þjónustu þegar nýtt kerfi verður tekið upp. Þannig þurfa lánþegar núna að hringja í Blindrabókasafnið, eða panta á Netinu, og fá þeir þá senda hljóðdiska heim. Þessi þjónusta…
Lesa fréttina Breytingar á Blindrabókasafninu - Nú er pantað á Netinu

Þrenna hjá Dodda - Starfsmaður bókasafnsins gefur út skáldsögu

"Ég á mér draum," segir í textanum. Draumur Þorsteins Gunnars Jónssonar, Dodda, var að gefa út skáldsögu áður en hann yrði fertugur. Doddi er starfsmaður Amtsbókasafnsins. Það gekk hjá Dodda sem átti fertugsafmæli þann 7. maí en í veislu sinni um kvöldið tilkynnti hann að bókin Þrennur væri komin…
Lesa fréttina Þrenna hjá Dodda - Starfsmaður bókasafnsins gefur út skáldsögu

Tímarit.is er góð síða - Stutt kynningarmyndband

Alltof fáir þekkja hina stórskemmtilegu, og gagnlegu, Tímarit.is. Þar má fletta í gömlum tímaritum og dagblöðum á einfaldan hátt. Flettu upp á forsíðu fæðingardagsins þíns eða gömlum minningargreinum. Amtsbókasafnið útbjó stutt kynningarmyndband á heimasíðunni.
Lesa fréttina Tímarit.is er góð síða - Stutt kynningarmyndband

Engin millisafnalán afgreidd í sumar - Feðraorlof og mannekla

Engin millisafnalán verða afgreidd á Amtsbókasafninu á Akureyri í sumar. Þar sem umsjónarmaður millisafnalána er að fara í feðraorlof frá 1. júní til 1. september, og vegna manneklu á safninu, verður ekki hægt að panta hjá okkur millisafnalán. Pantanir á millisafnaláni minnka mikið á sumrin og vonu…
Lesa fréttina Engin millisafnalán afgreidd í sumar - Feðraorlof og mannekla

Fullt í sumarlesturinn - Yfir 60 krakkar komust að

Þá er orðið fullt í Sumarlesturinn skemmtilega á Amtsbókasafninu. Við þökkum frábærar viðtökur!
Lesa fréttina Fullt í sumarlesturinn - Yfir 60 krakkar komust að

Markaður opnaður - Tímarit og bækur til sölu

Á bókasafninu hefur nú verið opnaður markaður þar sem gömul tímarit og bækur eru til sölu. Um er að ræða efni sem fellur frá þegar bókakosturinn er endurnýjaður. Þrjú verð eru í gangi á markaðnum, 20 krónur, 50 krónur og 100 krónur og því er auðvelt að gera góð kaup. Markaðurinn verður opinn í r…
Lesa fréttina Markaður opnaður - Tímarit og bækur til sölu

Vinsæll sumarlestur - Örfá sæti laus

Aðeins örfá sæti eru laus í hinn sívinsæla Sumarlestur á Amtsbókasafninu. Fullt er í A og B viku en C vika, frá 27. júní til 1. júlí eru nokkur sæti laus. Það er því um að gera að hafa snör handtök, nánari upplýsingar eru á síðu Barnadeildarinnar.
Lesa fréttina Vinsæll sumarlestur - Örfá sæti laus

Nýtt skipulag á Amtinu - Breytingum lokið

Undanfarið hefur vinna við að breyta lítillega uppröðun á bókasafninu verið í fullum gangi. Þessum breytingum er nú lokið en það sem breyttist við þær var að fræðslubækur frá 0 og upp í 699 voru færðar niður. Á gamla lestrarsalnum er nú búið að raða upp þeim bókum. Smávægilegar breytingar áttu …
Lesa fréttina Nýtt skipulag á Amtinu - Breytingum lokið