(svar fyrir neðan) Hó hó hó! Kæru safngestir! Þar sem spurt hefur verið svolítið um afgreiðslutímann hjá Fjaka kaffihúsinu frábæra, þá látum við föstudagsþrautina að þessu sinni vera þær upplýsingar! Og trúið okkur ... Fjaka býr til dásemdirnar einar! Ein hugmynd: setjist niður með eitthvert raftækið ykkar á kaffihúsinu og leysið þessa þraut með kakóbolla eða kaffi og ... eða ... hmm ...
Finnið fimm breytingar og réttu svörin koma eftir helgi!
Jólin nálgast og hér er allt litað af jólagleðinni! Umhverfisvæn innpökkunarstöð, hringrásarjólin, jólabækurnar, jólamyndirnar ... jól jól jól!
Hafið það yndislegt! Opið á laugardögum 11-16. Góða helgi!
Rétt svar: