- Ef þið hafið einhverjar spurningar eða ábendingar varðandi Rafbókasafnið sendið póst á bokasafn@amtsbok.is
Kæru safngestir! Við höfum útbúið nýjan bækling (reyndar bæklinga, þar sem annar er á íslensku og hinn á ensku). Hægt er að hala pdf-útgáfu af þeim með því að fara inn á viðkomandi hlekki hér fyrir neðan (Íslenskur - English) eða að hala niður sjáanlegu jpg-myndunum - tvær myndir fyrir hvorn bækling.