Rafbækur að jarða bókaútgáfu?

Áhugaverð frétt birtist í erlendum fréttamiðlum í vikunni og RÚV var með frétt um þetta á netsíðu sinni. Morgunútvarp Rásar 2 fékk til sín í vikunni Óskar Guðjónsson bókasafnsfræðing, þar sem rædd voru mál eins og framtíð bókasafn, bókaforlaga og fleira. Áhugaverður pistill sem hægt er að hlusta á með því að ýta á hlekkinn hér fyrir neðan:

http://http.ruv.straumar.is/static.ruv.is/dagskrarvefur/myndskeid/220710rafbok.mp3

 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan