Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan

Ný tilboð á DVD-myndum - 100 krónu leiga í tvo sólarhringa

Á bókasafninu er alltaf tilboð á DVD-myndum. Nú hefur verið skipt um tilboð í báðum deildum. Þemað núna eru myndir með mannanöfnum. Þær myndir sem heita eftir fólki eða persónum eru því á tilboði. Dæmi um þetta eru Mr. Bean, Indiana Jones og Ace Ventura og í barnadeildinni Nonni og Manni, Skóg…
Lesa fréttina Ný tilboð á DVD-myndum - 100 krónu leiga í tvo sólarhringa

Ný sýning á Amtsbókasafninu - Skátaforinginn Tryggvi Þorsteinsson

Guðný Stefánsdóttir og Hrefna Hjálmarsdóttir setja upp sýninguna. Tryggvi Þorsteinsson hefði orðið 100 ára 24. apríl næstkomandi. Til að heiðra minningu hans hafa skátar á Akureyri sett upp glæsilega sýningu honum til heiðurs á Amtsbókasafninu. Hann var félagsforingi Skátafélags Akureyrar í 28 …
Lesa fréttina Ný sýning á Amtsbókasafninu - Skátaforinginn Tryggvi Þorsteinsson

Breytingar á 1. hæð - Aukið aðgengi og meiri þægindi

Örlitlar tilfærslur urðu í dag á bókasafninu. Leitartölva var þá færð að rekkum sem geyma nýjar og vinsælar bækur og sófum var komið fyrir á aðgengilegri stöðum. Myndirnar tala sínu máli. Leitartölvan er til að finna bækur á safninu en við hvetjum lánþega til að skoða hana til að athuga hvort bæ…
Lesa fréttina Breytingar á 1. hæð - Aukið aðgengi og meiri þægindi

Sorpfatasýningin að klárast - Vel heppnuð sýning

Sýningin sem nú stendur yfir í anddyri Amtsbókasafnsins verður brátt tekin niður. Á sýningunni eru föt sem gerð eru úr sorpi. Halldóra Sævars og Vilborg Karlsdóttir eiga heiðurinn af fötunum. Sýningin stendur út mánuðinn en ný sýning verður svo opnuð í apríl. Margir hafa skoðað sýninguna og lát…
Lesa fréttina Sorpfatasýningin að klárast - Vel heppnuð sýning

Bókaspjallið á flugferð - Nýjar umfjallanir

Amtsbókasafnið stendur fyrir Bókaspjalli á Facebook. Þar má sjá stuttar umfjallanir á myndböndum um bækur. Við hvetjum alla til að kíkja á síðuna sem er hérna. Hér fyrir neðan er dæmi um Bókaspjall.
Lesa fréttina Bókaspjallið á flugferð - Nýjar umfjallanir

Gegnir.is opnaður - Viðhaldi lokið

Vegna kerfisvinnu var Gegni.is lokað í nótt. Hann er nú kominn upp aftur, klár í slaginn, endurbættur sem aldrei fyrr.
Lesa fréttina Gegnir.is opnaður - Viðhaldi lokið

Hefurðu pantað millisafnalán? - Ódýrt og þægilegt

Amtsbókasafnið á ekki alveg allar bækur í heimi. Þær bækur sem ekki eru til á safninu er hægt að panta á millisafnaláni. Ef þú finnur bókina á Gegnir.is en hún er ekki til hjá okkur geturðu með auðveldum hætti pantað hana á millisafnaláni og hún ætti að vera komin til þín eftir nokkra daga. Kostnaðu…
Lesa fréttina Hefurðu pantað millisafnalán? - Ódýrt og þægilegt

Söfnun fyrir Japan á Amtinu - Leggðu söfnuninni lið

Í afgreiðslu Amtsbókasafnsins má nú finna söfnunarbauk frá Rauða Krossinum fyrir fólk í Japan í kjölfar hamfaranna þar í landi. Bókasafnið vonast til að söfnunin leggist vel í gesti okkar en bæði er hægt að setja peninga í baukinn og leggja inn á reikning söfnunarinnar. Upplýsingar um reikningsnúm…
Lesa fréttina Söfnun fyrir Japan á Amtinu - Leggðu söfnuninni lið

Mikil aukning í hljóðbókaeign Amtsins - Aðgangur að Hlusta.is

Amtsbókasafnið hefur keypt aðgang að heimasíðunni Hlusta.is. Með því hefur hljóðbókakostur safnsins aukist um ríflega tíu prósent á einu bretti. Safnið hefur þegar sótt tæplega 50 bækur á Hlusta.is og brennt á diska. Fleiri munu bætast við fljótlega. Diskarnir eru auðþekkjanlegir á hvítu hulstri…
Lesa fréttina Mikil aukning í hljóðbókaeign Amtsins - Aðgangur að Hlusta.is

Viðvörun fyrir sektir með tölvupósti - Ertu með netfangið skráð?

Amtsbókasafnið sendir nú út viðvaranir með tölvupósti ÁÐUR en lánþegar eiga að skila gögnum, til þess að koma í veg fyrir að þeir fái sekt. Alls eru nú fjögur söfn á landinu sem bjóða upp á þessa þjónustu og er það von safnsins að vel sé tekið í tölvupóstsendingarnar. Hingað til hafa verið sendir…
Lesa fréttina Viðvörun fyrir sektir með tölvupósti - Ertu með netfangið skráð?

Umræða um rafbækur á Rás 2 - Björt framtíð á Íslandi

Enn er fjallað um rafbækur, það heitasta í bókaheiminum í dag að því er virðist. Í morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun var rætt við Þórarinn Eldjárn, rithöfund, um rafbækur á Íslandi. Hægt er að hlusta á spjallið hér. Hér má svo sjá frétt okkar í gær þar sem talað var um óvissu í framtíð íslenskra ra…
Lesa fréttina Umræða um rafbækur á Rás 2 - Björt framtíð á Íslandi